Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Síða 23

Morgunn - 01.06.1941, Síða 23
MORGUNN 15 talar við. Jafnvel þótt þú talir við það í síma eða þráð- laust“. Sir Oliver Lodge lét ekki dóma annarra hindra sig í sannleiksleitinni. Á einum stað skrifar hann: „Það hefir hneykslað marga, að ég var að reyna að sanna framhalds- lífið vísindalega. Ég er búinn að vinna að því í nærfellt sextíu ár og sannanir eru orðnar geisilegar. Ég veit, að ég nýt stöðugrar hjálpar frá verum hinu megin tjalds- ins. Ég er þakklátur þeim —---------“. Og ennfremur segir hann um þessa hjálpendur: „Vér erum ekki einir.---------Voldugar hersveitir eru að verki, ekki til að tortíma, heldur til að endurskapa, örva, hjálpa og leiðbeina. Þær hafa ekki yfirgefið örðugleikana, þær eru í þeim enn. Þær skoða þá nú frá æðra sjónarmiði, harma blindni vora og eru reiðubúnar til að hjálpa oss. --------Ég er eins sannfærður um þessa hluti og nokkra aðra staðreynd í ríki náttúrunnar, og ég er viss um ^að síðari tímar munu sjá þennan sannleika. Niðurstöður mínar eru byggðar á sönnunum, sem öllum mönnum er opin leið að, sem vilja kynna sér staðreynd- irnar-------“. „Ég furða mig ekki á blindni prestanna og annarra þeirra, sem hafa gert það að atvinnugrein sinni að verja heilt trúfræðikerfi og viðhalda því, en ég furða mig á þeim, sem hafa gert það að atvinnu sinni að rannsaka sannleikann —“. Fyrir fjórum mánuðum var verið að vígja spíritista- musteri í Portsmouth. Sir Oliver Lodge sendi þangað kveðju sína, síðustu yfirlýsing sína um sannindi spíritism- ans, og þar segir hann svo: „Stríðandi og syrgjandi mannkynið þráir að fá að vita eitthvað um örlög fallinna ástvina, það þráir fullvissuna um, að kærleikur þeirra haldi áfram, að þeir séu ekki horfnir út í einhverja óskaplega fjarlægð og að endur- fundanna sé ekki um einhvern ósegjanlega langan tíma að bíða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.