Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Side 52

Morgunn - 01.06.1941, Side 52
44 M 0 R G U N >: ast?“ Og var mér strax svarað: „Innan þriggja mánaða“. Ég minntist aldrei á þetta við móður mína og hún hafði enga hugmynd um það, en nákvæmlega þrem mánuðum eftir að spádómurinn barst mér, andaðist hún. I apríl 1928 lauk ég við fimmtu bók mína og sendi hand- ritið útgefanda mínum. I maílok hafði ég ekkert svar feng- ið frá þeim, og vegna þess að bókin var um nokkuð óvenju- legt efni, fór mig að gruna, að þeir mundu ekki ætla að gefa hana út. 28. maí bar svo til, að gestkomandi var hjá mér kona, sem gædd er mjög merkilegum sálrænum hæfileikum, og ákvað ég þá með sjálfum mér að spyrja hana, hvernig handritinu mínu mundi reiða af. Þegar við vorum búin að drekka te og sátum saman, spurði ég hana í huganum um handritið — við hana nægir að hugsa spurningarnar, orðin er óþörf — og hún svaraði: „Þeir munu gefa það út“. Ég spurði aftur: „Viltu segja mér, hvenær það verður?“ Þá kom löng þögn, og því næst var svarað: „Þú munt fá bréf með fyrsta póstinum 20. júní, sem segir þér nákvæmlega til um það“. Þar sem ég á heima, kemur pósturinn fjórum sinnum á dag. Miðillinn vissi ekkert um spurningarnar, sem ég bar fram í hugan- um, og svörin komu heldur ekki frá henni sjálfri persónu- lega, en nákvæmlega kom fram það, sem af vörum hennar var sagt. Þ. 22. júní fór ég á fund útgefanda míns og spurði hann hvenær hann hefði tekið ákvörðun um að gefa bók mína út. „Það var nú ekki fyrr en þriðjudag- inn 19. júní“, svaraði hann. „Við vorum nokkuð lengi í vafa um hana vegna þess, að bókin er talsvert óvenjuleg Hér er því um nákvæman spádóm að ræða, sem barst mér nærfellt mánuði fyrr en útgefandinn tók ákvörð- un sína! Ég á hús, sem ég leigi út með húsgögnum. I júní s. 1. losnaði það úr leigu og stóð autt. Ég afhenti það því húsa- leigumanni til ráðstöfunar. Frá honum hafði mér ekkert svar borizt í september og vegna þess að tímarnir voru örðugir, ákvað ég að koma húsgögnunum fyrir í geymslu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.