Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Síða 63

Morgunn - 01.06.1941, Síða 63
MORGUNN 55 ber kom þá og akrarnir stóðu eins og ég hafði séð þá, rætt- ist allt nákvæmlega eins og ég hafði sagt fyrir. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum, sem ég gæti sagt um það, að tíminn er mér sýndur í táknmyndum, og enda þótt táknið reynist nákvæmlega rétt, rætist forspáin oft ekki fyrr en ári, eða árum síðar en búizt var við. Fólk undrast oft á tíðum, að hinir framliðnu skuli þurfa að nota táknmyndir til þess að koma orðsendingum sínum fram, þar sem svo miklu auðveldara sé að nota dul- heyrnarhæfileikann hjá þeim miðlum, sem hafa hann. Sú leið sé miklu öruggari, því að táknin séu oft misskilin. Ég held að skýringin kunni að vera sú, að sumum önd- unum sé auðveldara að þrýsta hugrænni mynd inn í huga miðilsins, en að framleiða hljóðöldur, og auk þess kann dulskyggnihæfileikinn í það sinnið að vera móttækilegri en dulheyrnarhæfileikinn. Þannig er það hugsanlegt, að samstiliing hins framliðna og miðilsins ráði um það öllu, hvor aðferðin er notuð, táknmyndin eða orðin. Hvað við víkur ónákvæmninni eða skeklcjunum í tíma- talinu, verðum vér stöðugt að hafa það í huga, að sam- bandsmaðurinn hinum megin frá og móttakandinn hérna megin starfa hvor frá sínu tilverusviði, sem eru að ýmsu ólík, og að miðillinn hugsar vitanlega og túlkar í jarð- neskum hugtökum það, sem andinn kann að vera að reyna að gera oss skiljanlegt og er fyrir utan þekking vora á tíma og rúmi. Því meiri reynslu, sem maður hefir í sálrænu starfi, þeim mun betur skilur maður, hve fíngerðir og viðkvæm- ir eru farvegirnir fyrir sambandið miili hins sýnilega og hins ósýnilega, og hve undursamlegt það í rauninni er, að oss skuli þó hafa tekizt að ná þeim sönnunum, sem vér höf- um náð. Vér getum ekki meira gert, en að aðeins að snerta útgarða hinnar undursamlegu „nýju veraldar“, og vera bakklát fyrir þá vissu, að ástvinir vorir lifa og geta ein- stöku sinnum brúað djúpið milli sinnar veraldar og vorr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.