Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 69
MORGUNN 61 alþýðu manna, reynandans og annarra, á henni hinsvegar, — það sanna þessi orð hans (bls. 269) : „Nú fær maður sýn inn í huliðsheima eða heyrir raddir þaðan, og er þá eins og hann sjái gegnum litað gler: margvísleg öfl ráða því, hvað hann sér og hvernig það lítur út. Það er í fyrsta lagi háð sálarlífi hans, óskum og áhugamálum; ef „sýnin“ á upptök sín utan vitundar hans, gefur þetta henni þó innihald, en ef hún hefir skap- azt frá róturn í hugarfylgsnum hans, þá er þetta hið eig- inlega og upprunalega innihald hennar. f öðru lagi hljóta að koma fram áhrif frá landi og lýð, þjóðfélagi og störf- um. í þriðja lagi koma áhrifin frá þjóðtrúnni; ef sjáand- inn sér mann reka kýr, þar sem ekki er von mennskra manna, hyggur hann það vera huldumann, ef huldufólks- trú er ríkjandi á þeim stað, og er hætt við, að bæði sýn ' hans og frásögn af henni breytist ósjálfrátt við túlkunina. Séu honum kunnar huldufólkssögur, er við því búið, að frásögn hans lagi sig eftir þeim. Allt þetta gerist samtímis, og þessi áhrif halda áfram starfi sínu, þegar aðrir menn og konur fara að segja frá þeim einkennilegu atburðum, sem gerzt hafi. Reynslu- kjarni sögunnar hylst eða minnkar, og líður ekki á löngu, áður en fullkominn ógerningur er að átta sig á, hvað í raun og veru hafi gerzt“. Þetta síðasta lýsir myndun þjóðsögu úr sögn um dul- ræna reynslu. III. Þýzki heimspekingurinn Kant sagði um dulrænar (þjóð)-sögur, að hann efaðist um hverja einstaka þeirra, en tryði þeim sem heild, eða teldi m. ö. o„ að í þeim væri sannleikskjarni dulrænnar reynslu. Skozki þjóðfræðingur- inn Andrew Lang gerði á sínum tíma mikið að því, að sýna fram á hliðstæður með þjóðtrú svonefndra „villi- manna“ og dulrænum rannsóknum eða sálarrannsóknum nútímans, t. d. um krystalsýnir, svipsjónir, fjarskyggni (sem Zúlúar í Afríku kalla „að opna hlið fjarlægðarinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.