Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Page 98

Morgunn - 01.06.1941, Page 98
90 MORGUNN væri við sálarrannsóknafélagið í Leeds, fengi að vita hver hann væri, að hann var nefndur „dularfulli maðurinn". Allt, sem ég vissi um hann, var það, að hann rnundi vera kaupsýslumaður, því að í hvert sinn, er ég hitti hann, hafði hann með sér tvo ritara. Frú Helen Hughes sagði mér af háttum hans, að þegar hann kæmi inn í stofuna og hún byði honum sæti, svaraði hann engu, og sagði ekki eitt orð allan fundinn, og að honum loknum ryfi hann ekki þessa þögn. Seinna sýndi hann henni ítarlega skýrslu um fundinn, en gætti þess að hafa eyðu, þar scm nafn hefði átt að standa eða eitthvað, sem benti til, hver hann væri. Meðan setið var að tedrykkju, sagði hann óspurt, að hann hefði á hálfri mínútu sannfærzt um spíritismann. Eitthvað, sem sagt hafði verið gegnum frú Hughes í transí rak á það smiðshöggið. „Ef ég tryði ekki á spíritisma, þá gæti ég engu trúað“, sagðí hann, „sönnunin er yfirgnæf- andi“. Hann var sýnilega hygginn, óbrotinn Jórvíkur maður og matti halda að hann væri harður og óviðkvæmur. En ég sá aðra hlið á honum á fundi, þar sem ég talaði að tilhlutun sálarrannsóknafélagsins og Helen Hughes flutti konu hans skeyti sem lýsti andláti sonar hennar. Meðan miðillinn var að lýsa þessu, sá ég tárin renna mður kinnar hans. Eptir þann fund kom hann til mín, af því að ég skrifaði einnig, og bað mig að sýna sér, það sem ég hefði skrifað um skeytið til konu hans. Ég las ritara hans það og bar skýrslunum saman. En þegar kom að orðunum „doktor Bradley" í skeytinu, sagði ritarinn í ógáti að það væri ekki rétt, og fann hann að því, að gefa þá upplýsingu. Ég gat ekki annað en brosað að nákvæmni hans að geia engar upplýsingar, en sagði svo frú Hughes frá þessu. Næsta morgun sagði hún mér, að hún hefði ekki getað sofið alla nóttina, og meðan hún byltist andvaka í rúm- inu, heyrði hún stöðugt nafnið „Bradbury". „Það er nafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.