Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Page 99

Morgunn - 01.06.1941, Page 99
MORGUNN 91 ið, sem hefði átt að koma“, sagði hún. Þegar um dulheyrn er að ræða, er slík misheyrn afsakanleg, einkum af því að frúin var ekki vel hress. Af því að ég vissi ekki, hvernig ég gæti komið boðum til Jórvíkur snannsins, setti ég þetta í blað mitt og sagði: Ef til vill vildi „dularfulli maðurinn" láta mig vita, hvort þetta nafn er rétt“. Símskeytið frá honum, sem að framan getur, er svarið. K. D. þýddi. Á víð og dreif. Eftir ritstjórann. Vartjöld ^ heiminum geisar nú sú vargöld, sem lýstur alla hugsandi menn djúpum harmi og hryggð. í þrem heimsálfum er barizt, en hinar tvær senda fylkingar á vígvellina og ógrynni hergagna um loft og haf. Fyrir tæpum tveim árum var mikið atvinnuleysv í flestum löndum, en nú er nóg að gera. Þá var tómahljóð í allflestum ríkissjóðum og menningar- og mannúðarmál urðu að sitja á hakanum, vegna þess að fjármagnið skorti til þess að leiða þau til framkvæmda, en nú virðist ekki skortur á fjármagninu, nú virðist gullið vera nóg fyrir hendi og að hergagnaframleiðslunni er unnið daga og nætur, þar sem ein dugleg sprengja kostar allt að 250 þús. króna. Eyðileggingin er vitanlega að sama skapi róttæk. og hún bitnar ekki að eins á þjóðunum sem berjast, heldur engu síður á smáþjóðunum, sem einskis annars óska en að fá að vera í friði. Vér íslendingar höfum komizt að raun um það. Vér höfum orðið að færa þungar fórnir, og vér óttumst, að þungar búsifjar kunni að bíða vor enn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.