Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 14

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 14
10 B Ú FRÆÐIN'GURINN að fjölrita l)laðið og vinna að niestu við það sjálfir. Á þann liátt liefir Búfræðingurinn nú komið út í 4 ár, en siðari árin tvö annaðist ég útgúfuna einn, þar sem Þórir Guðmundsson liafði J)á látið af kennslustörfum við Bænda- skólann á Mvanneyri og óskaði þess eindregið, að láta af liendi sinn liluta ritsins. A öðru ári var ritið stækkað allmikið og frágangur ])ess liefir batnað nieð ári liverju, en jafnliliða hefir kaup- endum fjölgað, þannig að þcir eru nú 800—900. Lesendur Búfræðingsins hafa lekið vel þeirri megin- stefnu lians, að flytja fjrrst og fremst leiðheinandi greinar fvrir hændur, greinar, sem þeir gætu tekið með sér iil í mýrar og móa, lún og engi, súrheysgryfjur og lilöður og notað þar. En auk þess liafa frétlir frá Hvanneyri verið vinsælar fyrir eldri nemendur, sem hafa hug á þvi að fylgjast með starfi skólans. Meðal lesenda sinna liefir Bú- fræðingúrinn eignast marga og góða styrktarmenn, sem liafa úthreilt hann, innheimt fyrir hann og senl honum greinar og hvatningarorð. Þessum mönnum vil ég hér flytja sérstakar þalckir fyrir samstarfið og vona, að það megi haldast framvegis. En öllum lesendum sínum und- anfarin 4 ár vill Búfræðingurinn þaklca velviljaðar mót- tökur og skilvisi. Nú hefsl nýr áfangi á leið Búfræðingsins. Ég óslca hon- um góðrar ferðar. Hann er hetur úthúinn að ytra frágangi og vonandi einnig að andlegum verðmætum en áður hefir verið. Ég vona, að liann haldi ál'ram að dafna og styrkj- asl með meiri reynslu eins og liver húfræðingur á að gera. Ég vona, að hann á næstu 4 árum megi l'á til viðhótar i kaupendahópinn aðra 800—900 húfræðinga og bændur, sem í hvert sinn híði eftir honum með óþreyju og taki á móti honum sem velkomnum gesli með vaxandi vori og hækkandi sól. Meðstjórnendur mínir í stjórn Hvanneyrings hafa mjög eindregið farið þess á leit við mig, að ég tæki fyrst um sinn að mér ritstjórn Búfræðingsins. Ég liefi ekki séð mér fært að neita þessari beiðni, enda þótt mér sé það ljóst,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.