Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 29

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 29
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 25 skola liendur sínar á ný. Á þennan liátt er talið, að numi þurfa um 2 lítra af klórvatni fyrir hverja kú. í öðrn lagi eru nokkur útgjöld bundin við klórkalkið, og skal nú athugað, liversu mikil þau muni vera á heimili með ea. 10 kýr. Við mjaltir mundi þurfa minnst 20 litra, samkv. framansögðu og til skolunar mjólkuríláta minnst 10 lítra, þ. e. alls minnst 30 litra eða vel i lagt 40 1. í það magn þarf 400 cm3 af frumupplausn þeirri, er áður er lýst og búin er til úr 1 kg af klórkalki í 15 1 af vatni. Sá skammtur mundi endast i 35—40 daga. 1 Danmörku kostar hvert kg. af lelórkalki 45 aura og mundi sennilega vera Iiægl að selja það hér litið dýrara, ef það væri keypt í stórum stíl. Útgjöldin eru því hverf- andi eða /(4—2 aurar á dag fyrir lwerjar 10 kýr. Kæling mjólkur. — A sama tima og áðurnefndar tilraunir voru gerðar, framkvæmdi tilraunamjólkurbú Dana rann- sókn um kælingu mjólkur. Mjólkin hafði upphaflega 17(50 —2900 gerla pr. cm3 og var geymd við fernskonar hita- slig eða 20—22, ea. 15, ca. 10 og 3—5 stig C. í 20 klst. A þcim tíma hafði gerlatalan aukizt sem liér segir: Mjólkin geymd við 20—22°, geríatalan eftir 20 klst. .. 20 741 400 — ca. 15- — — —r — .. 2 072 000 — —--------------------- 10- — — — — .. 278 000 — 3— 5-, — — — — .. 82 500 Þessi rannsókn sýnir það greinilega, að kæling mjólkur- innar cr ekki góð fyrr en liitastig liennar kemst ofan fyrir 10° og helzt ofan i 5°, og Jtetla þarf að verða svo fljótt sem unnt er eftir mjaltirnar. Eg hefi nú bent lauslega á þrjá veigamilda þætti mjólk- urframleiðslu, og þeir eiga að sýna bændum lciðina að því sjálfsagða marki, að liver einasti hóndi framleiði fyrsta flokks mjólk, hvort sem e.r fyrir sjálfan hann eða til sölu. Þessir þrír þættir eru: Þrifnaður við mjaliir (nota upplausn af klórkalki). Vel hreinsuð mjólkurílál (nota upplausn af klórkalki). Fljól kæling mjólkurinnar niður í ca. 5—8 stig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.