Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 38

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 38
13 Ú F R Æ ÐINGURINN 34 teknar á gjöf og verða þá að mun fóðurfrekari allan vetur- inn, svo að bændur hafa ekkert annað en beinan skaða af. Eða með öðrum orðum, þeir fleygja krónunni við að spara eyrinn. Eins og drej)ið var á i kaflanum um fóðrun mjólkur- kúa, í Búfræðingnum IV. árg., þar sem byrjað var á þess- um greinafloklci, bafa íslenzkir bændur alla tið, nær eingöngu, fóðrað búpening sinni með beyi. Þetta gildir þó ekki síður um fóðrun sauðfjárins. Allt fram á síðustu ár má |>að beita undantekning, ef ám í innistöðu liefir verið gefið kjarnfóður eða nokkuð annað fóður en hey. Það mun lika vera nokkuð almenn skoðun meðal bænda, að ekki borgi sig að kaupa kjarnfóður lianda ám með gjöt', a. m. k. á meðan þeir álíta sig bafa nóg hey. Um ]>etta má ennþá deila, og því verður ekki svarað nema með atbugunum og tilraunum. Það, sem einkum mælir með því, að gefa ám i innistöðu kjarnfóður, er í fyrsta lagi, að hey það, sem þær eru fóðraðar með, er ofl svo slæmt, úr sér s]>rotlið, lirakið, ornað eða á annan liáll Iétt og illa verkað, að það mun aldrei eitt sér geta fullnægt fóðurþörf ánna ullan veturinn. í öðru lagi, ef um heyskort er að ræða, ])á er oftast rétt að kaupa kjarnfóður til viðbótar. 1 þriðja lagi munu ærnar skila meiri arði, sé þeim gefið kjarn- fóður með beyinu, jafnvel bversu gott sem það er. I kafla I í þessum greinaflokki var þess getið, að fóðri húsdýranna mætti skipta í tvennt: viðhaldsfóður og al'- urðafóður. Ein aðferð til þess að reikna úl viðhaldsfóður húsdýranna er að miða það við líkamsþyngd þeirra, „lif- andi þunga“. J kafla II var skýrt l’rá, að kýr okkar þyrftu ca. 1 fe pr. 100 kg 1.]). Ærnar munu hlutfallslega þurfa svipað viðhaldsfóður eða ca. 1 fe fyrir Iiver 100 kg I. þ. Nokkuð cr það misjafnt, livað íslenzkar ær eru þungar i einstökum landshlutum. Eftir sögn Páls Zóphóniassonar ráðunauts, vegur meðalærin af 2000 ám, sem liann hefir mælt og vegið, víðsvegar um landið, 43 kg I. þ. En sauð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.