Búfræðingurinn - 01.01.1938, Qupperneq 38
13 Ú F R Æ ÐINGURINN
34
teknar á gjöf og verða þá að mun fóðurfrekari allan vetur-
inn, svo að bændur hafa ekkert annað en beinan skaða af.
Eða með öðrum orðum, þeir fleygja krónunni við að spara
eyrinn.
Eins og drej)ið var á i kaflanum um fóðrun mjólkur-
kúa, í Búfræðingnum IV. árg., þar sem byrjað var á þess-
um greinafloklci, bafa íslenzkir bændur alla tið, nær
eingöngu, fóðrað búpening sinni með beyi. Þetta gildir þó
ekki síður um fóðrun sauðfjárins.
Allt fram á síðustu ár má |>að beita undantekning, ef
ám í innistöðu liefir verið gefið kjarnfóður eða nokkuð
annað fóður en hey.
Það mun lika vera nokkuð almenn skoðun meðal
bænda, að ekki borgi sig að kaupa kjarnfóður lianda ám
með gjöt', a. m. k. á meðan þeir álíta sig bafa nóg hey. Um
]>etta má ennþá deila, og því verður ekki svarað nema með
atbugunum og tilraunum. Það, sem einkum mælir með því,
að gefa ám i innistöðu kjarnfóður, er í fyrsta lagi, að
hey það, sem þær eru fóðraðar með, er ofl svo slæmt, úr
sér s]>rotlið, lirakið, ornað eða á annan liáll Iétt og illa
verkað, að það mun aldrei eitt sér geta fullnægt fóðurþörf
ánna ullan veturinn. í öðru lagi, ef um heyskort er að ræða,
])á er oftast rétt að kaupa kjarnfóður til viðbótar. 1 þriðja
lagi munu ærnar skila meiri arði, sé þeim gefið kjarn-
fóður með beyinu, jafnvel bversu gott sem það er.
I kafla I í þessum greinaflokki var þess getið, að fóðri
húsdýranna mætti skipta í tvennt: viðhaldsfóður og al'-
urðafóður. Ein aðferð til þess að reikna úl viðhaldsfóður
húsdýranna er að miða það við líkamsþyngd þeirra, „lif-
andi þunga“.
J kafla II var skýrt l’rá, að kýr okkar þyrftu ca. 1 fe
pr. 100 kg 1.]). Ærnar munu hlutfallslega þurfa svipað
viðhaldsfóður eða ca. 1 fe fyrir Iiver 100 kg I. þ.
Nokkuð cr það misjafnt, livað íslenzkar ær eru þungar
i einstökum landshlutum. Eftir sögn Páls Zóphóniassonar
ráðunauts, vegur meðalærin af 2000 ám, sem liann hefir
mælt og vegið, víðsvegar um landið, 43 kg I. þ. En sauð-