Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 52

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 52
48 BÚFRÆÐINGURINN Grísirnir. Þegar gyltan ætlar að fara að gjóta, þarf að láta liana eina í liólf, sem er lireint og þurrt og ])að stórt, að hún geti lagst þægilega. Oft þarf að klippa naflastreng, hreinsa slím úr munni grísanna. Hildir á að taka strax og þær koma. Ef kalt er eða gyltan óróleg, er réttast að safna grísunum í kassa með heyi í og hreiða poka yfir. Láta þá síðan að spenunum, ])egar þeir svengjast. Komi fyrir, að tvær gyltur gjóti í einu og önnur eignist marga, en hin fáa grísi, þá má færa grísi á milli. Venju- lega má snuða fóstruna með því að liella steinolíu eða einhverjum öðrum vökva, sem hefir sterka lykt, á liennar eigin grísi og þá sem venja á undir. Ávalll þarf að klípa skörpustu tennurnar úr grísunum, svo að þeir særi eldci móðurina eða hvern annan. Tenn- urnar eru klipptar með þar til gerðri töng. Sunnun gyltum liætlir við að leggjast ofan á grísina og drepa þá. Ilelzt eru það eldri, geðstirðar gyltur, sem taka þarf vara á í þessu tilliti. Réttast er að taka grísina frá þessum gyltum á milli þess, sem þeir sjúga, og hafa þá i kassa, þangað til þeir eru 7—14 daga gamlir. í hólfi því, sem gyltan er í, má setja battinga með hliðunum 25 cm frá gólfi. Bönd ])essi varna gyltunni að kremja grísina upp við vegginn. Sumir láta gylturnar vera í rimlakassa, meðan grísirnir eru Jillir og i hættu. Ef aðslaða er fyrir hendi, þá er gott að láta grísina út á daginn; við það verða þeir hraustari og þrífast hetur. Til lengdar geta grísirnir ekki þrifist á móðurmjólk- inni einni. Þarf því stundum að gel'a þeim viðbótarfóður, mélmat og mjólk, tveggja til ])riggja vikna gömlum, sér- staklega ef þeir eru margir. Það má þó ekki eingöngu fara eftir fjölda grísanna í þessu lilliti. Mæðurnar mjólka lika misjafnlega. Til að hyrja með er þetta viðbótarfóður mjög litið, 0,004 fe á dag handa þriggja vikna grís. En það vex mjög fljótt og er orðið alll að þvi 0,4 fe á dag, þegar grísinn er 8 v. Það eru skiptar skoðanir um, hvaða kjarnfóður sé liepi)ilegast i þessu tillili, en rétt mun vera að nota fleiri teg. af kjarnfóðri og varast skemmt fóður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.