Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 54
50
B U F R Æ Ð I N ('. U R I N N
kjarnfóður heldur en svín, sem ala á lil slátrunar. í stað-
inn fyrir kjarnfóður má gefa þeim rótarávexti, græn-
fóður «. fl. Að sumrinu er sjálfsagt að ]>eita þeim. í þessu
efni verða þó að vera takmörk eins ug annars staðar. Ef
gengið er of langt í þessu, dregur það úr eðlilegum þroska
skepnunnar.
Fóðnin alisvína. Það er að miklu leyti komið undir
réltri fóðrun alisvínanna, hvort svínarælctin ber hagrænan
árangur eða ekki. Alisvinin lifa svo stutt, að það vinnst
tæ])lega tími til að leiðrélta misfellur i fóðruninni. Af
])eirri ástæðu er jjýðingarmikið að fara rétl af slað, lialda
réttri stefnu og losna við öll mistök.
Ef eggjahviluþörf alisvínanna er fullnægt, geta þau
þrifist á einhliða fóðri, að minnsta kosti á fóðri, sem i eru
fáar fóðurtegundir. En oftast nær er engin ástæða til að
nota fáar fóðurtegundir vegna þess, að verðið á þeim er
svo líkt, og að öðru jöfnu er rétlara að nota fleiri en færri
fóðurefni, ])ó að hitt geti gengið. Sjálfsagt er að gefa ögn
af rófum og grasi, það gerir svínin Iiraustari, þau melta
hetur og ketið verður betra.
Fóðurefnin þurfa að vera óskemmd og hragðgóð. Und-
anrenna, áfir, mysa, soðnar kartöflur, bygg, liafrar, liveiti,
maís og grænfóður eru fóðurefni, sem svínum þykja góð.
Ef meiri hlutinn af fóðrinu er úr þessum tegundum, er
Iiægðarleikur að fá svínin lil að éta nógu mikið, lil ]>ess
að þau hafi góða framför.
Meltanlegi hlutinn af heildarfóðrinu má ekki vera
miimi en 80%. Af mjólk, mysu, kartöflum og rófum melt-
ist meira en 80%. Af byggi, rúg og lweiti kringum 80%.
Hafrar eru tormeltari en liinar korntegundirnar og eru að
því leyti óheppilegri. Aflur á móti innihalda þeir meiri
fitu og eru meira alhliða. Þessi tvö alriði gera það að verk-
um, að hafrarnir liafa meira næringargildi, sérstaklega
banda ungum svínum, en meltinga-% gefur til kynna.
Fóðrið má ekki fylla alisvínin of mikið. Þeim má ekki
gel'a nieira en 10-15% af fóðrinu í rófum, vegna þess að
rófurnar fylla of mikið, og þó að þær séu auðmeltar, þá