Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 54

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 54
50 B U F R Æ Ð I N ('. U R I N N kjarnfóður heldur en svín, sem ala á lil slátrunar. í stað- inn fyrir kjarnfóður má gefa þeim rótarávexti, græn- fóður «. fl. Að sumrinu er sjálfsagt að ]>eita þeim. í þessu efni verða þó að vera takmörk eins ug annars staðar. Ef gengið er of langt í þessu, dregur það úr eðlilegum þroska skepnunnar. Fóðnin alisvína. Það er að miklu leyti komið undir réltri fóðrun alisvínanna, hvort svínarælctin ber hagrænan árangur eða ekki. Alisvinin lifa svo stutt, að það vinnst tæ])lega tími til að leiðrélta misfellur i fóðruninni. Af ])eirri ástæðu er jjýðingarmikið að fara rétl af slað, lialda réttri stefnu og losna við öll mistök. Ef eggjahviluþörf alisvínanna er fullnægt, geta þau þrifist á einhliða fóðri, að minnsta kosti á fóðri, sem i eru fáar fóðurtegundir. En oftast nær er engin ástæða til að nota fáar fóðurtegundir vegna þess, að verðið á þeim er svo líkt, og að öðru jöfnu er rétlara að nota fleiri en færri fóðurefni, ])ó að hitt geti gengið. Sjálfsagt er að gefa ögn af rófum og grasi, það gerir svínin Iiraustari, þau melta hetur og ketið verður betra. Fóðurefnin þurfa að vera óskemmd og hragðgóð. Und- anrenna, áfir, mysa, soðnar kartöflur, bygg, liafrar, liveiti, maís og grænfóður eru fóðurefni, sem svínum þykja góð. Ef meiri hlutinn af fóðrinu er úr þessum tegundum, er Iiægðarleikur að fá svínin lil að éta nógu mikið, lil ]>ess að þau hafi góða framför. Meltanlegi hlutinn af heildarfóðrinu má ekki vera miimi en 80%. Af mjólk, mysu, kartöflum og rófum melt- ist meira en 80%. Af byggi, rúg og lweiti kringum 80%. Hafrar eru tormeltari en liinar korntegundirnar og eru að því leyti óheppilegri. Aflur á móti innihalda þeir meiri fitu og eru meira alhliða. Þessi tvö alriði gera það að verk- um, að hafrarnir liafa meira næringargildi, sérstaklega banda ungum svínum, en meltinga-% gefur til kynna. Fóðrið má ekki fylla alisvínin of mikið. Þeim má ekki gel'a nieira en 10-15% af fóðrinu í rófum, vegna þess að rófurnar fylla of mikið, og þó að þær séu auðmeltar, þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.