Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 60

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 60
56 BÚFRÆÐINGUIUNN sem ég hefi þegar nefnt, um kaup og fæði jarðyrkjumanns, má telja víst, að fóður (þar með talin kjarnfóðurgjöf), liúsaleiga, liagi og járning hesta, sem nota á allt að 100 daga á sumri, verði óvíða fáanleg fyrir einar 70 lcrónur. Margur mundi telja, að þessi kostnaður vrði nær tvöfaldur, og hestinum þó ekki of vel gert til. Höf. getur þess að vísu, að hann áætli að nokkru öðru- vísi en cg, og felst í þvi nokkur viðurkenning á, að tölur lians byggist ekki á veruleika. Um afköstin verð ég fáorður; tel að plægja megi og valta ha á þeim tíma, sem höf. gerir ráð fyrir, af góðu landi. En herfingin tekur slyttri tíma en ég á að venjast eða aðrir hafa látið uppi, en stóra herfið og mörgu hesl- arnir orka miklu, og vonandi staðfestir síðari reynsla, að komið verði við slikri fljótvirkni, en ekki má það verða á koslnað vinnslugæðanna. I lok greinar sinnar gerir Sigurður Loftsson nokkurn samanburð á vinnulaunum og aðkeyplu, við hvora vinnslu- aðferðina, með vél og hestum, og þó að hann fari þar eigi nákvæmlega með tölur, þá er öllum Ijóst, að meiri erlend- an gjaldeyri þarf fyrir innflutta vélaorku en innlenda hestaorku. Notkun dráttarvélanna hófst hér á landi, án þess að gerðar væru samanburðartilraunir við jarðvinnslu með hestum. Og enn er full þörf á að gerðar væru tilraunir, er skera úr um vinnslugæði og kostnað við umræddar jarð- yrkjuaðferðir. Vélarnar náðu mjög skjótri úlhreiðslu og liafa þegar orkað miklu og markað ákveðin spor lil stórstígari jarð- yrkju en áður hafði verið hér á landi. Það er mála sannast, að nauðsynlegt er að búa að sínu, það er þvi heimafengna eða innlenda, en svo bezt verður það gert, að stuðlað sé að vandaðri, varanlegri ræktun og hagnýting fullkominna verkfæra, véla og hesta, jöfnum höndum við öflun mikilla, hollra og' góðra verðmæta úr skauti jarðar á sem ódýrastan hátt. Guöm. Benedilctsson, Breiðabóli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.