Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 75

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 75
B C F IIÆÐINGUIII N N 71 suðvestri, þó má hallinn ekki vera meiri en svo, að hann tei'ji ekki fyrir vinnslunni, ef annars er kostur. Plæging. Haustplæging verður aJð vera regla þeirra manna, sem kornrækt vilja stunda, a. m. k. hér norðan- lands. Strengirnir þurfa að livolfast svo vel við, að þeir velti ekki til baka, þegar farið er að lierfa. Við plægingu á óbrotnu, þýfðu landi, þarf 1—2 hjálparmenn með plæg- ingamanninum lil að „velta úr“. Þelta er reyndar ekki al- gengur siður og' reynslan því eðlilega orðið sú, að herfingin hefir gengið illa með hestaverkfærum og vinnsla landsins orðið dýrari og verri en ella liefði orðið. Menn liafa jafn- vel misst trúna á liesla og hestaverkfæri og leilað á náðir dráttarvélanna. Herfing. Strax og snjóa leysir og jörð fer að þiðna, þarf að herfa, og bókstaflega sagt, láta herfið fylgja klakan- um. Diskaherfi eru góð og valslierfi er gott að nota siðast, til þess að mýkja og smámylja moldina. Áburð ur. Korntegundirnar þurfa auðleyst næringarefni, einkum byggið. Tilbúni áburðurinn er þvi nauðsynlegur fvrir þær. Hafrarnir gela aftur á móti notfært sér betur húsdýraáburðinn. Kornræktin þarf sízt meiri áburð en grasræktin eða nálægt 400 kg superfosfat á mýrlendi, en .400 kg á mólendi, 200 kg kali á mýrarjörð, en 150 kg á móajörð. Af saltpétri þarf að bera 250—300 kg miðað við þýzkan saltpétur, allar tölurnar pr. ha. Steinefnaáburður- inn er borinn á áður cn sáð er og hann herfaður niður, en köfnunarefnisaburðurinn er borinn á 10—15 dögum eftir sáningu. Nitroplioskaáburður er óhentugur áburður, nema mcð honum sé notað superfosfat og kalí. Húsdýraáhurð- urinn hefir mjög bætandi álirif á jarðveginn, bæði sem næringarefni, og svo eykur hann gerlalíf hans. Þeir vinna aftur að sundurleysingu næringarefnanna og gera þau not- liæf fyrir jurtirnar. Of djúp plæging dregur úr gerlalífi jarðvegsins í bráð og eykur áburðarþörfina. Sáning. Þegar dreifingu fyrri áburðarskanmitsins og herfingu er lokið, Ijyrjar sáningin: Sáðvélar eru notaðar á stórum ökrum, en handsáning getur verið nokkurnveginn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.