Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 79

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 79
B Ú F R Æ Ð I N G U RI N N 75 bygghálmur. Yfirleitt er bygg- og hafrahálmur líkt lélegu út- heyi að fóðurgildi. Úr honum má og búa lil mottur o. fl. Rúgurinn er þriðja tegundin, sem reynd hefir verið hér á landi, en liann liefir eingöngu verið ræktaður í tilraun- um. Þær tilraunir lofa að vísu góðu, en sennilega er ræktun hans meiri erfiðleikum bundin. Hveiti liefir þroskast á Sámsstöðum, nokkur afbrigði. Efnarannsóknir á íslenzku korni hafa leitt í ljós, að það stendur ekki að baki sömu tegundum erlendum að næring- argildi, enda haí'a livgg'ið og hafrarnir náð hér fullum lífeðlislegum þroska og hafa enn fullkomið grómagn, eftir að hafa verið ræktaðir hér í 14 ættliði. Ivorn verður ekki ræktað til lengdar á sama stað. Upp- slceran minnkar, sjúkdómar gera vart við sig og kornið hættir loks að þroskast. Forfeður okkar höfðu ekki önnur ráð en að livíla akurinn öðru hvoru, láta hann ganga í tröð, sem kallað var. Sáðskipti eru betri. Þau eru einskonar skipulagning jarðræktarinnar, þannig að skipta um rækt- unarplöntun með vissu árabili í sama landi. Þau gætu t. d. verið þannig: Að brjóta landið og rækta liygg fyrsta ár. Rækta iiafra næsta ár. Þriðja árið kartöflur. Fjórða árið kartöflur eða kál. Fimmta árið mætíi svo byrja á nýjan leik eða gera landið að túni. Auðvitað má haga sáðskipt- unum á margan hátt eftir áslæðum. Tún með tveggja til fjögra ára forræktun gefur mikið meira af sér en það iand, sem gert er að túni slrax fyrsta ár. Tíð vinnsla jarð- vegsins eykur gerlalif hans og hætir eðlisástand hans á allan hátt. Með sáðskiptum notast áhurðurinn og öll nær- ingarefni hetur. Uppskeran verður meiri og betri vara. Sjúkdómar verða vægari. Kornrækt og sáðskipti hljóta að fylgjast að. Kornræktin verður hagkvæmast rekin i sambandi við aðrar búgreinir. Gildi hennar er ekki eingöngu fólgið í kornuppskerunni sjálfri, heldur þvi jafnframt, live vel liún býr jarðveginn undir aðra rælctun. Hún er því vel til þess fallin að vera ein búgrein bænda, og á þann liátt getur hún orðið lyftistöng í íslenzkum landbúnaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.