Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 83

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 83
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 79 Mjólk úr kúm, sem sýkst liafa af gin- og klaufayeiki og smitandi fósturláti (Banginfektion), er alltaf liættnleg iieiisu fólks, en Jiar sem Jiessir sjúkdómar eru ekki til í nautgripum liér á landi, sé ég ekki ástæðu lil að fjölyrða um þá liér. Þá má nefna tvo smitandi sjúkdóma, sem að vísu geta borist með mjólk, Jjó að líkurnar séu reyndar mjög litlar. Þessir sjúkdómar eru: Geislcisveppasýki (Aktinomykose) og stífkrampi (Tetanus); báðir Jjessir sjúkdómar bafa fundizt í nautgripum liér á landi. Ekki má skiljast svo við þennan kafla, að ekki sé minnst á mjólk úr kúm með júgurbólgu. Vísindamenn bafa ekki verið á eitt sáttir um það, livort mjólk úr júgurbólgukúm ætti yfirleitt að teljast bættuleg beilsu manna. Ýmis dæmi eru samt til, sem sýna, að fólk, einkum börn, liafa sýkst við neyzlu mjólkur úr kúm með júgurbólgu, enda er í mjólkurlögum allra menningarþjóða lagt bann við sölu slíkrar mjólkur og varað við að nota liana. Seinni tíma rannsóknir liafa samt leilt J>að í ljós, að sýkill sá, sem tíðast veldur júgurbólgu (Str. masticlidis) sé elclci hættulegur fólki. Annars gerir júgurbólgan mjóllcina ó- liæfa til manneldis á þann liátt, að mjólkin breytist og tapar þannig gibli sínu sem fæðutegund. Eins og minnst var á bér að framan, geta ýinsir sjúk- dómar liorizl með mjólk, sem aðeins sýkja fólk, t. d. tauga- veiki, skarlatsótt o. fl. — Sóttkveikjur Jiessara sjúkdóma komast þá i mjólkina eftir að bún er komin úr júgrinu og berast i bana mcð fölki, sem mjólkar, liirðir kýrnar eða sér um mjólkina að einliverju leyti, cn sýkst liefir af Jiessum sjúkdómum. Þess cru mörg dæmi, að taugaveiki liefir Iiorizt í mjólk. Hér á landi Iiefir Jiella einnig lcomið fyrir. Mér er kunn- ugt um tvo taugaveikisfaraldra, sem liafa ált upptök sin í mjólk. Sýkilberar eru mjög bættulegir einstaklingar, sem ein- bverntíma bafa sýkst, eða jafnvel ekki sýkst svo tekið bafi verið eftir Jiví, en bera með sér taugaveikissýkla ár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.