Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 83
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
79
Mjólk úr kúm, sem sýkst liafa af gin- og klaufayeiki
og smitandi fósturláti (Banginfektion), er alltaf liættnleg
iieiisu fólks, en Jiar sem Jiessir sjúkdómar eru ekki til í
nautgripum liér á landi, sé ég ekki ástæðu lil að fjölyrða
um þá liér.
Þá má nefna tvo smitandi sjúkdóma, sem að vísu geta
borist með mjólk, Jjó að líkurnar séu reyndar mjög litlar.
Þessir sjúkdómar eru: Geislcisveppasýki (Aktinomykose)
og stífkrampi (Tetanus); báðir Jjessir sjúkdómar bafa
fundizt í nautgripum liér á landi.
Ekki má skiljast svo við þennan kafla, að ekki sé minnst
á mjólk úr kúm með júgurbólgu. Vísindamenn bafa ekki
verið á eitt sáttir um það, livort mjólk úr júgurbólgukúm
ætti yfirleitt að teljast bættuleg beilsu manna. Ýmis dæmi
eru samt til, sem sýna, að fólk, einkum börn, liafa
sýkst við neyzlu mjólkur úr kúm með júgurbólgu, enda
er í mjólkurlögum allra menningarþjóða lagt bann við
sölu slíkrar mjólkur og varað við að nota liana. Seinni
tíma rannsóknir liafa samt leilt J>að í ljós, að sýkill sá,
sem tíðast veldur júgurbólgu (Str. masticlidis) sé elclci
hættulegur fólki. Annars gerir júgurbólgan mjóllcina ó-
liæfa til manneldis á þann liátt, að mjólkin breytist og
tapar þannig gibli sínu sem fæðutegund.
Eins og minnst var á bér að framan, geta ýinsir sjúk-
dómar liorizl með mjólk, sem aðeins sýkja fólk, t. d. tauga-
veiki, skarlatsótt o. fl. — Sóttkveikjur Jiessara sjúkdóma
komast þá i mjólkina eftir að bún er komin úr júgrinu
og berast i bana mcð fölki, sem mjólkar, liirðir kýrnar
eða sér um mjólkina að einliverju leyti, cn sýkst liefir af
Jiessum sjúkdómum.
Þess cru mörg dæmi, að taugaveiki liefir Iiorizt í mjólk.
Hér á landi Iiefir Jiella einnig lcomið fyrir. Mér er kunn-
ugt um tvo taugaveikisfaraldra, sem liafa ált upptök sin
í mjólk.
Sýkilberar eru mjög bættulegir einstaklingar, sem ein-
bverntíma bafa sýkst, eða jafnvel ekki sýkst svo tekið
bafi verið eftir Jiví, en bera með sér taugaveikissýkla ár-