Saga


Saga - 1964, Síða 36

Saga - 1964, Síða 36
28 BJÖRN ÞORSTEINSSON hefur konungur sennilega aldrei skrifað undir þann skiln- ing.1) í réttindaskjali því, sem Magnús lagabætir veitti þýzkum kaupmönnum árið 1278, áskilur hann sér heim- ild til þess að banna flutninga á vörum og varningi af stað eður á, og sama gjörir Eiríkur konungur í Kalmar- samþykktinni 1285 („prohibitio generalis super rebus de loco ad locum deportandis vel non deducendis“).2) Gamli sáttmáli kveður aðeins á um tölu skipa fyrir 1306, en þar segir ekkert um skipastærð eða hvers konar vörur skipin flytja. Það hefur sennilega ekki getað talizt samn- ingsrof af konungshálfu, þótt hann bannaði eða takmark- aði flutning á einhverri vöru til íslands, t. d. á korni, en þess finnast engin dæmi. Hins vegar benda heimildir ein- dregið til þess, að hingað hafi flutzt mjög lítið af mat- vælum fyrir 1320. Innflutningur til landsins hefur að mestu verið fólginn í lúxusvörum, alls konar klæðum og eflaust drykkjarföngum. Það voru að nokkru leyti nauð- synjar, því að háklerkar þurftu dýr klæði í skrúða sinn og messuvín, en auk þess bæði vax og hveiti. Skipin hafa flutt talsvert af járnvörum, vopn og verjur, en fslending- ar framleiddu allmikið af járni sjálfir. Tjara var þeim mjög nauðsynleg til bátasmíði, og eitthvað hefur flutzt af timbri, þótt íslendingar hafi bjargazt að mestu við reka. Erkibiskup hafði konungsleyfi til kornflutninga til ís- lands, eins og síðar getur, og fyrir 1262 er getið mjöl- flutninga frá Orkneyjum, en mjöl, malt og hunang hefur einnig talizt lúxusvarningur. fslenzkir höfðingjar hafa sótt fast, að farmenn stunduðu reglubundnar siglingar til landsins, ekki einungis af því, að þeir kæmust alls ekki af án þess varnings, sem skipin fluttu þeim, heldur engu 1) Englandskonungar leyfðu ýmist eða bönnuðu útflutning á korni; bannaður 1361, bannið afnumið 1394; 1437 var kornútflutningur leyfð- ur, þegar verð þess var undir vissu hámarki, dýrtíð var ekki ríkjandi eða kornskortur. Sjá Lipson: Economic History of England II, London 1947, 449; — Ræstad: K. S. 53. 2) Cod. diplom. Lubic. I, 443; — K. Maurer: Kaflar úr verzlunar- sögu, Ný félr. 1862, 113; DN. V, 12, 5. gr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.