Saga


Saga - 1964, Síða 46

Saga - 1964, Síða 46
38 BJÖRN ÞORSTEINSSON heimildum sést, að sérstakar kvaðir hafa þá hvílt á sex Islandsförum langar stundir. Þá taldi konungsvaldið sér m. a. fjórðungsrými í sex íslandsförum, en sá réttur hans mun eiga rætur að rekja til þess, að kaupmenn hafa orðið að flytja konungsskattana endurgjaldslaust af ís- landi eftir 1262. Umboðsstjórn konungs efldist brátt, eftir að Gamli sáttmáli var gerður, einkum er breytingar urðu á stjórnskipaninni 1271. Við þau umskipti varð kon- ungsvaldið ekki jafnháð farmönnum við skattheimtuna, og ákvæðið um, að hreppstjórar flytji skattinn til skips, fellur úr sögunni, þegar sáttmálinn milli Islendinga og konungs er endurnýjaður. Afskipti lconungs af íslandsverzluninni. I Höyers annál segir m. a. við árið 1273: „Magnús konungur játaði Islendingum að eiga í haf- skipum“. Um 1262 hafa Islendingar sennilega verið hafskipa- lausir, ekki einu sinni átt hlut í skipi. Hefðu þeir þá átt skip í förum eða rekið verzlun í félagi við Norðmenn, er vafasamt, að konungur hefði getað svipt þá eignum sín- um og verzlunarréttindum svo árekstralaust, að þess væri hvergi getið í heimildum. Annálsgreinina frá 1273 ber eflaust að skilja á þann hátt, að konungur hafi veitt Is- lendingum heimild til þess að eiga hlut í skylduskipunum tólf. Auk þess sýnir hún, að íslendingar hafa viðurkennt drottinvald konungs yfir siglingunum til landsins, ef hann ábyrgðist þeim aðflutninga. Önnur heimild gefur til kynna, að um þessar mundir hafi konungur reynt að tryggja sér og gæðingum sínum Islandssiglingarnar. I réttindabréfi, sem Magnús konungur Erlingsson veitir erkistólnum í Þrándheimi 1174 og páfabréfi frá 1194, seg- ir, að dómkirkjan þar megi árlega flytja 30 lestir af mjöli til íslands, einkum þegar árferði í Noregi leyfir það, og kaupa þar fyrir klæði handa klerkum. Einnig leyfist erki-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.