Saga


Saga - 1964, Síða 47

Saga - 1964, Síða 47
ÞÆTTIR ÚR VERZLUNARSÖGU 39 biskupi að draga sér landaura af Islandsfari.1) Þessi rétt- indi erkistólsins eru staðfest í samningi konungs og erki- biskups 12732) og í sættargerðinni í Túnsbergi 12773. Tal- ið er líklegt, að erkistóllinn hafi upphaflega hlotið þessi réttindi um 1164,4) en hann er auðsæilega allfastheldinn á þau og telur þau mikils virði. Hugsanlegt er, að land- auragjaldið, sem á að renna til dómkirkjunnar í Þránd- heimi, sé miðað við það, að erkistóllinn hafi skip í förum til íslands tollfrjálst. Landaurarnir voru afnumdir með Gamla sáttmála, en engu að síður er ákvæðið um þá end- urtekið 1 hinum endurnýjuðu réttindabréfum stólsins á 8. tug 13. aldar. Þá var hér orðið um merkingarlítið atriði að ræða, en endurtekning þess verður eðlilegri, ef erki- biskup hefur löngum haft skip í förum til íslands sam- kvæmt skriflegum samningi konungs og erkistólsins. Þess er getið 1329, að lestreki eða umboðssali erkibiskups sé stýrimaður á skipi, sem þá kemur að Gásum við Eyja- fjörð. „Gekk skipið af Þrándheimi". Af bréfi Jóns rauða erkibiskups til Staða-Árna 1279 sést, að kirkjan (þ. e. erkistóllinn) hefur öðlazt það frelsi, áður en land kom undir konungdóminn, að kaupa frjálslega brennistein og fálka. Þessi heimild gefur til kynna, að talsvert hafi kveð- ið að verzlun erkibiskups hér ytra, og nokkrum sinnum er getið um siglingar milli Þrándheims og íslands. Sú sigling hefur eflaust að einhverju eða öllu leyti verið á vegum erkistólsins, úr því að líða tekur á síðari helming 12. aldar. Endurnýjanir og ítrekanir fornra verzlunar- fríðinda erkistólsins sýna, að erkibiskup hefur talið um mjög mikilvæg réttindi að ræða. Við árið 1295 segir, að mörg Islandsför hafi lent í Þrándheimi, og Þrændafara er getið hér við land í annálum 1325 og 1338. Erkibiskupi voru nauðsynleg greið samskipti við ís- 1) D. I. I, 228, 293. 2) DI. II. 104. 3) DI. II. 149, 151; Ngl. II. 459, 565 og 472. 4) J. Jóh.: Isl. s. I. 390; Ngl. I. 443.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.