Saga


Saga - 1964, Síða 69

Saga - 1964, Síða 69
LANDAFUNDURINN ÁRIÐ 1285 61 Þegar síra Aðalbrandur kom til Islands árið 1277 með bréf konungs, ferðaðist hann frá Eyrarbakka og norður um land til Möðruvalla í Eyjafirði, þar sem helztu höfð- mgjar landsins sátu að brúðkaupsveizlu. Meðal gesta voru þeir Hrafn Oddsson, Jón lögmaður, Jörundur biskup, Árni biskup, Runólfur ábóti af Viðey og Eyjólfur ábóti frá Þverá. „Til þessarar veizlu kom þá sunnan af Eyrum síra Aðalbrandur prestur með boðskap herra Magnúss konungs, þann sem fyrr var sagt, og litu þeir formennirnir á hann allir samt. Var það þá talað í glensi, að Þang- brandur væri kominn annað sinn að lcristna ísland.“ Svo segir í Árna sögu, og gefur samlíkingin við Þangbrand nokkurt hugboð um álit manna á Aðalbrandi. Um vetur- mn eftir dvaldist Aðalbrandur með Árna biskupi í Skál- holti og er þar vel metinn. Eftir þetta er lítt vitað um ævi Aðalbrands. Þó má sjá, að Árna biskupi hefur ekki ávallt fallið jafnvel við Aðalbrand, því að Aðalbrandur befur sóað fé kirkjunnar, meðan hann var prestur á Breiðabólstað, eins og brátt verður rakið. Má líklegt telja, að hann hafi gegnt prestsstörfum þar eftir heimkomuna arið 1277, og sennilega hefur hann átt heima þar, er hann siglir skipi sínu til óbyggða á Grænlandi árið 1285. Aðal- brandur lézt árið 1286. 6. Síra Þorvaldur Helgason, bróðir Aðalbrands, bjó á Holti í Önundarfirði og kemur nokkuð við Árna sögu, þar sem prestssetur hans var ein þeirra jarða, sem staðamál v°vu um. Árið 1284 tóku leikmenn undir forystu Hrafns Oddssonar ýmsa staði á móti vilja biskupa, og einn þess- ara staða var einmitt Holt í Önundarfirði.Á þingi þetta ar krefst biskup leiðréttingar á þessu athæfi og berst einn- gegn ýmiss konar skattgjöldum til konungs. Meðal þess, Sem biskup telur upp, voru tollar Holtskirkju í Önund- ui’firði, sem höfðu ranglega verið teknir undan kirkjunni. Áuðsætt er, að Holtskirkja hefur verið mjög tekjumikið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.