Saga


Saga - 1964, Blaðsíða 141

Saga - 1964, Blaðsíða 141
HÚSAVlKURVERZLUN 1 FRlHÖNDLUN 138 skip sitt, sem auk þess muni hafa verið lítið á að græða, þar eð nú hafi verið óvenju lélegur markaður í Kaup- mannahöfn fyrir kjöt, tólg, ull og prjónles. Afleiðingin sé, að Hansteen geti nú ekkert borgað, en biðji um lán til að kaupa bæði skip og vörur og um greiðslufrest á eldri skuldum og þurfi hann alls 7200 ríkisdali. Nefndin kveðst í miklum vanda við að gefa álitsgerð um þessa umsókn, enda verði að líta á hana frá þrem hliðum. Hún varpar því fram þessum spurningum: Getur Hansteen gert kröfu um frekari aðstoð? Er það nauðsynlegt fyrir verzlunina á Islandi að aðstoða hann? Er það ráðlegt að hætta meiru fé úr sjóði sölunefndar vegna Han- steeens og verzlunar hans? Fyrstu spurningunni kveður nefndin skyldu sína að svara játandi, Hansteen standi engum öðrum Islandskaup- mönnum að baki í verzlunarþekkingu og ennþá síður í gætni, sparsemi og iðni. Að því, er bezt verði séð, stafi erfiðleikar hans eingöngu af því, að hann hafi ekkert átt sjálfur til byrja verzlunina með og síðan orðið fyrir meiri óhöppum en hann mátti við. Hann hafi raunar átt það sameiginlegt með flestum stéttarbræðrum sínum að ^eggja út í verzlun á Islandi án þess að eiga nokkuð og það hafi hann ekki reynt að dylja, enda hafi það meira að segja þótt gott, að hann skyldi vilja taka við Húsa- víkurverzlun eins og á stóð. Að þessu athuguðu kveðst nefndin álíta, að Hansteen hafi mikla ástæðu til að vænta þess, að enn verði nokkru fé hætt til honum til bjargar, svo að hann geti haldið verzluninni áfram. Annarri spurningunni segir nefndin sjálfsagt mega svara neitandi, því að ekki ætti að vera nauðsynlegt að hjálpa Hansteen vegna verzlunarinnar á íslandi. Ef það yrði ofan á að láta hann hætta verzluninni og taka eignir hans, svo langt sem þær næðu, upp í skuldir hans, yrði sjálfsagt hægt að fá einhvern annan til að taka við Húsa- víkurverzlun, og meðan verið væri að koma því í kring, yrði kannski hægt að uppörva kaupmennina á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.