Saga


Saga - 1964, Síða 147

Saga - 1964, Síða 147
HÚSAVlKURVERZLUN I FRÍHÖNDLUN 139 hafís umlukti ströndina frá því um jól 1801 og fram í miðj- an ágúst 1802. Þó var sumarið 1801 sæmilegt, einkum var fiskafli þá óvenjumikill meðfram allri strönd sýslunnar, og mun það hafa bjargað mörgum frá hungurdauða. Skepnufellir varð gífurlegur þessi ár, og veturinn 1800— 1801 misstu sýslubúar (eða urðu að slátra) % hluta nautgripa sinna, % af mjólkurám, yfir y2 af sauðum og lömbum, sem sett höfðu verið á, og Vr» af hestunum. Enn varð mikill búfjárfellir veturinn 1801—1802, og sá málnytupeningur, sem lifði af, varð að litlu gagni sök- um þess, hve illa hann var á sig kominn eftir veturinn, og sumarið 1802 var frámunalega kalt og gróðurlítið. Hey- leysi bænda eftir það sumar varð til þess, að þeir, sem áttu þá eitthvað teljandi eftir af búpeningi, neyddust til að slátra óhóflega miklu af honum, enda voru aðeins 222 lömb sett á í allri Þingeyjarsýslu haustið 1802. Við þetta bættist svo, að allmikið af hrossum drapst úr einhverri óþekktri veiki auk þeirra, sem féllu úr harðrétti og hor. Veturinn 1802—1803 var fremur mildur að undan- teknu mjög slæmu kasti í október og fram í miðjan nóvember, en það sauðfé, sem eftir lifði, var þá svo af sér gengið eftir langvarandi harðindi, að það þreifst lítt af útigangi. Eftir bréfi Þórðar sýslumanns til amtmannsins 13. febrúar 1803 að dæma áttu ýmsir bændur í sýslunni þá enga kind eftir. Nokkrir höfðu orðið að slátra inn- stæðukúgildum ábúðarjarða sinna til að draga fram lífið og fáeinir notað hrossakjöt sér til matar. Ekki vissi hann til, að neinir hefðu þá enn dáið úr hungri í sýslunni, en taldi óhjákvæmilegt, að mannfellir yrði með vorinu, nema sjávarafli yrði verulegur. Svo fór þó, að lítið fiskaðist og minnst í nyrztu hreppunum, þar sem ástandið var lang- verst, en það varð hins vegar mörgum þar til bjargar, að tvo hvali rak, annan við Sléttu og hinn við Langanes. Þetta nægði þó að sjálfsögðu ekki til að bægja hungurdauðanum frá, enda var vorið afleitt og sumarið einnig slæmt. 1 bréfi einu frá sýslumanni til amtmanns í ágúst 1803 segir að 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.