Saga


Saga - 1964, Síða 149

Saga - 1964, Síða 149
HÚSAVlKURVERZLUN 1 FRÍHÖNDLUN 141 norðurhluta Þingeyjarsýslu og nyrzt í Norðurmúlasýslu, sendi stjórnin nokkra peningaupphæð til landsins árin 1802 og 1803 til kaupa á kornvörum handa hinum verst settu, og af henni féllu alls um 500 ríkisdalir í hlut Þing- eyinga. Þessir peningar urðu að vísu að nokkru gagni, en komu bæði seinna en skyldi og entust verr en búizt hafði verið við vegna hins geysiháa verðs á rúgi og öðrum korn- vörum. Við þetta bættist svo hinn venjulegi skortur á mat- vörum í Húsavíkurverzlun og raunar einnig í verzluninni á Vopnafirði, en þá var vart um annan verzlunarstað að væða en Akureyri. Nú höfðu bændur hins vegar misst svo wikið af hestum sínum, að allar kaupstaðarferðir voru miklu meiri erfiðleikum bundnar en nokkru sinni áður. Uthlutun hjálparinnar til hinna þurfandi manna gekk líka wjög seint, þar eð ekki taldist þorandi að afhenda þeim þá peningaupphæð, er hverjum um sig var ætluð, af ótta við að einhverjir keyptu tóbak og brennivín fyrir gjafa- peningana í staðinn fyrir matvörur, þótt litlar líkur væru i'aunar til þess eins og á stóð. Menn fengu því aðeins seðil hjá sýslumanninum um, að þeir mættu kaupa rúgmjöl eða i'úg fyrir ákveðna upphæð hjá tilteknum kaupmanni. Þessa úthlutunarseðla fengu svo kaupmenn eða faktorar þeirra borgaða eftir á hjá sýslumanni eða amtmanni, nema fakt- winn á Vopnafirði, sem neitaði að láta vörurnar öðru- vísi en gegn staðgreiðslu, og urðu því þeir menn, sem sendir höfðu verið til hans, að fara bónleiðir heim til sín, þar til amtmaðurinn hafði sent peninga alla leið frá Möðruvöllum í Hörgárdal austur á Vopnafjörð. Menn gátu því verið orðnir ærið aðþrengdir eða jafnvel dauðir úr hungri, áður en þeir fengju notið góðs af hinni konung- legu gjöf. Harðindin komu að sjálfsögðu einnig mjög illa niður á kaupmönnum, þar eð miklu minna var að fá af arðbærum útflutningsvörum en ella, og var þess því síður en svo að vsenta, að verzlun Hansteens tæki nokkrum framförum á Þessum árum þrátt fyrir alla þá hjálp, er hann varð að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.