Saga


Saga - 1964, Síða 162

Saga - 1964, Síða 162
154 SIGFÚS HAUKUR ANDRÉSSON an eftir þá miklu hjálp, sem hann varð aðnjótandi árið 1799, urðu þau harðindi, sem skýrt hefir verið frá hér að framan, ásamt skiptapanum á Húsavíkurhöfn árið 1800, til þess að gera þær vonir að engu. Slík óáran kom nefni- lega mjög illa niður á kaupmönnum, sem fengu þá miklu minna af útflutningsvörum hjá landsmönnum og komust vart hjá því að veita meiri vörulán en ella, og borguðust þau oft seint og illa. Annars benda miklar líkur til þess, að aðstaða Hansteens hafi þá þegar verið orðin svo von- laus, að þessi hjálp hefði ekki nægt honum, þótt vel hefði árað. Eins og fyrr segir, taldist lán það, er hann fékk vorið 1799, nema 9700 ríkisdölum, og af því átti hann að greiða 1000 ríkisdala afborgun árlega næstu 4 árin ásamt 4% ársvöxtum, en öllum afborgunum af eldri skuldum var slegið á frest jafnlengi. Fyrstu 1000 ríkisdala afborgun- ina átti hann að inna af hendi í árslok 1799, en varð að fá frest á því um sinn. Fleiri afborganir gat hann svo aldrei greitt, og vorið 1802 bað hann ekki einungis um áframhaldandi greiðslufrest, heldur og um 8000 ríkisdali að láni til þess að geta fermt skip sitt til íslands. Sölunefnd var enn tilleiðanleg að hjálpa Hansteen, en setti meðal annars það skilyrði, að á komandi sumri yrði hann að útvega skýrslu, staðfesta af sýslumanni, um eignir sínar á Húsavík og verðmæti þeirra. Taldi sölu- nefnd heppilegast, að hann bæði sýslumanninn um þetta sjálfur, þar eð það vekti miklu meiri athygli í héraðinu, ef hún gerði það, en ekki vildi hún rýra á þann hátt traust íslendinga á verzlun hans. [svo!]. En Hansteen reyndist þá hafa eignaskýrslu við hendina, sem nefndin áleit fullnægjandi, og mælti hún nú ennþá einu sinni með greiðslufresti og lánveitingu honum til handa. Rökin voru í aðalatriðum hin sömu og áður, nefnilega að Hansteen ætti ekki sjálfur sök á erfiðleikum þeim, er að honum steðjuðu, heldur væri fátækt, óhöppum og óáran um að kenna og íbúarnir myndu líða skort, ef hann gæti ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.