Saga


Saga - 1964, Page 169

Saga - 1964, Page 169
HÚSAVlKURVERZLUN í FRlHÖNDLUN 161 kröfðust tiltölulega mikils rekstrarfjár, þar eð sérhver kaupmaður þurfti helzt að eiga nægan slcipakost sjálfur til flutninga á vörum landa í milli vegna verzlunar sinn- ar. Ef kaupmaðurinn var ekki í félagi við eitthvert verzl- unarfyrirtæki í Höfn eða annarri borg í ríkjum konungs, þurfti hann sjálfur bæði að sjá um verzlun sína á Islandi og kaup og sölu á vörum ytra. Niðurstaðan varð sú, að flestir kaupmennirnir létu faktora annast verzlanir sín- ar á Islandi, en höfðu sjálfir aðsetur í Kaupmannahöfn, sem var þó ekki sem heppilegust miðstöð íslenzku verzl- Unarinnar erlendis. Þótt Húsavíkurverzlun hefði verið rekin með meiri at- orku en Hansteen gerði, var hæpið, að hún hefði staðið undir nauðsynlegum tilkostnaði, hvað þá gefið teljandi arð nema höfð væru útibú á Raufarhöfn og Þórshöfn, en þetta skorti Hansteen hugkvæmni til að reyna. Mestan arð gaf íslenzka verzlunin annars þeim kaup- uiönnum, sem höfðu ítök á fleiri en einni verzlunarhöfn °g ráku einnig stórverzlun ytra, enda voru það einmitt slíkir aðilar, sem urðu langlífastir í þessari verzlun, og ber þar öðrum fremur að nefna eftirmenn Hansteens á Húsavík, Örum & Wulff. Upphafsmenn þess fyrirtækis voru, eins og fyrr segir, Niels Örum og Jens Andreas V7ulff, sem byrjuðu sjálfstæða verzlun á Eskifirði árið 1798, og dafnaði hún svo fljótt og vel, að þeir sáu sér leik á borði að ná Húsavíkurverzlun undir sig, eftir að Hansteen gafst þar endanlega upp. Eftir það leið ekki á löngu, unz þetta fyrirtæki var orðið öllum öðrum vold- Ugra í verzluninni á Austurlandi og hafði náð miklum itökum í verzluninni nyrðra, og stóð svo fram um síð- ustu aldamót. Verzlunin á Húsavík þótti breytast heldur til batnaðar Vlð tilkomu þeirra Örum & Wulffs, einkum að því leyti, að þeir sendu oftast nægar kornvörur þangað en raunar v°ru gæðin upp og ofan, eins og algengt var á þeim tím- Um- Kvartanir yfir timburskorti héldu hins vegar áfram, 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.