Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Síða 21

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Síða 21
Orðabókarstörf Konráðs Gíslasonar 19 3. Orðabók Cleasbys Svo bar til í nóvember 1839 að til Kaupmannahafnar kom enskur auð- maður að nafni Richard Cleasby. Hann fýsti að læra íslensku og fékk Konráð fyrir kennara. í ævisögu Cleasbys, sem prentuð er fyrir fram- an frumútgáfu Icelandic-English Dictionary, rekur Sir George Webbe Dasent sögu Cleasbys og styðst þar við dagbækur hans. Samkvæmt frásögn Dasents hófst kennslan 5. nóvember 1839 og las Konráð með honum ijórar stundir á viku. Brynjólfúr Pétursson er einnig nefndur sem kennari (Aðalgeir Kristjánsson 1972:99). Dasent greinir svo frá að 10. janúar 1840 hafi Cleasby skráð í dag- bók sína að hann hafi rætt við C. C. Rafn um útgáfu íslenskrar orða- bókar. Eftir það voru höfð hröð handtök að hrinda hugmyndinni í framkvæmd. Björn M. Ólsen segir að afráðið hafi verið í aprílmánuði að Konráð tæki til starfa við orðabókargerðina (1891:68). Konráð get- ur þessa einnig í umsókn um kennarastöðu við Lærða skólann 6. des- ember 1843.12 í fylgiskjali með umsókn um lektorsstöðu í norrænum málum við Hafnarháskóla 13. desember 1847 segir hann að orðabók- arstarfið hafi hafist í maí 1840 (Aðalgeir Kristjánsson 1991:82). 3.1 Vinna Konráós fyrir Cleasby Hinn 1. júní 1840 getur Cleasby þess í dagbók sinni að hann hafi hitt Konráð og kunningja hans, þ. e. Brynjólf Pétursson, að störfum við væntanlega orðabók. Cleasby fluttist til Gammel Strand 14 í upphafi júnímánaðar og svo er að skilja að þar hafi orðabókin verið til húsa. Launasamningur Konráðs við Cleasby hljóðaði upp á 40 dali á mán- 12 Þar segir: „Omtrent ved samme Tid [þ. e. þegar hann varð styrkþegi Árnasafns] fremböd sig for mig en uventet Leilighed til at gjöre Brug af den Indsigt, jeg allerede troede at have vundet, i det en engelsk Videnskabsmand, Hr. R. Cleasby foreslog mig at deeltage i Udarbeidelsen af en oldislandsk Ordbog, han önskede at bringe i Stand. Paa denne Ordbog har jeg nu siden næsten uafbrudt arbeidet og derved faaet Leilig- hed til at gjennemgaae nöiagtig en meget betydelig Deel af den arnamagnæanske Samlings Haandskrifter, især de ældste og fortrinligste, samt at overbevise mig om, hvor uendelig meget der staaer tilbage at gjöre for den gamle (norske og islandske) Literatur, selv for dens Grammatik, hvis Hovedtræk dog have fundet en saa udmærket Fremstiller" (Þjóðskjalasafn íslands, ísd. J. 10-1720).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.