Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Page 136
134
Guðrún Kvaran
talað um óákveðna beygingu heldur beygingu án greinis og að röð
beygingarflokkanna átta er önnur en áður. Fyrst er skipt í tvo yfir-
flokka en síðan í undirflokka:
(15) Beygingarflokkun nafnorða hjá Rasmusi Rask 1818
I. Einfaldari yfirflokkur:
1. hk.-orð sem enda á -a: auga, hjarta
2. kk.-orð sem enda á -/: geisli, andi
3. kvk.-orð sem enda á -a: túnga, saga
II. Flóknari yfirflokkur:
4. hk.-orð sem enda á samhlj. eða -/: skip, land, sumar,
qvœði, merki
5. kk.-orð sem enda á -r, -l, -n, -s í nf.
og -5 í ef.: konúngr, fugl, hrafn,
kross
6. kk.-orð sem enda á -r í nf. en -ar
í ef.: dráttr, völlr
7. kvk.-orð sem enda á -ir eða -ar í ff: eign, vör, brúðr,
drottníng
8. kvk.-orð sem mynda ft. með -r. hind, hindr; önd, endr;
rót, rætr
Yfirlitstaflan hefur einnig breyst til samræmis við þessa lýsingu (+ á
undan beygingarendingu táknar að breyting getur orðið á stofnsér-
hljóði í beygingunni):
(16) Yfirlit yfir beygingarendingar nafnorða samkvæmt Rask
1818
Einfaldari yfirflokkur: Flóknari yfirflokkur:
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
hk. kk. kvk. hk. kk. kk. kvk. kvk.
nf.et. -a -i -a - (r) (r) - -
þf,- -a -a +u - - - - -
þgf- -a -a +u -i (i) +i (u) -
ef. - -a -a +u -s -s -ar -ar +r/ar
nf.ft. +u -ar +ur +- -ar +ir +ir +r
þf- +u -a +ur +- -a -u/i -ir +r
þgf- +um +um +um +um +um -um -um -um
ef. - -na -a -na -a -a -a -a -a
auga geisli túnga skip hrafn dráttr eign hind