Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Síða 199
Orð og orðfrceði
197
kongel, et loo villus, qvasi villus globosus, venter enim aranea globum
constituit, pedes vero sive tela villum. vel sic: Kœngu-lœ aranea ut
vulgo pronuntiatur, est á kœngr, aliis kwngr res teres et oblonga et rot-
unda, qvö etiam spectat conchæ speries kwfwngr, vulgö pronuntiatur
kudungr, vel kwdungr, qvod forté rectius, nota Kwdi, in nomine Fluvii
orientalis Is-landiæ Kwda Fliœt. Kwfr verö, unde Kwfungr est globos-
um aliqvid in conum surgens. lco autem idem est ac Laa f. aliqvid
cubans, ut in Laa, mare tranqvillum ad littora; unde nomen Urbis in
Norvegia OOs-laa unde olim Os loo, nunc Christiania, id est, aliqvæ
cubans hinc loo aa klædi. ... Aliis scribunt Klungr-vofa, id est qvæ per
spinas oberrat. Occurrit id in Lexidio Tjormod-eggertiano. in Litera M.
verbo at meta. hah mat þa/ eigi meir en klungur vofu vef. Aliis vero
dicitur gaungu roofa, ad v. cauda ambulationis, qvod telam faciat ambu-
lando. aliis verö magis corrupté Kaungur rofa. Sed magis arridet prima
explicatio, propter cujus ignorantiam profectö gaungu roofa edicta est.
nisi hic omnibus rectius sit Kongúl-ova, aranea á Celtico Kongl, an-
gulus, et ofa, seu Vofa, textrix, qvasi in angula texens, qvod me docuit
Johannes Olavius (de Svefneyis) synchronus meus hic Hafniæ 1769 et
complures annos ante, studiosus islandorum in philologia et lingvis ori-
entalis longé doctissimus.
Svipuð skýring er á uppruna nafnsins og í kaflanum hér á undan. Jón
telur orðið kónguló sett saman úr kóngur ‘hnöttur’ eða kóngull sem er
hnöttóttur í laginu og ló. Upprunann sækir hann til orðsins kuðungur
eða kúðungur sem finna megi í árheitinu Kúðafljót. Ló aftur á móti
tengir hann kvenkynsorðinu lá ‘e-ð liggjandi’, t. d. í lá ‘kyrr sjór við
strönd’ og í borgarheitinu Ós-lá eða Os-ló.
Þá segir Jón að sumir skrifi klungurvofa, þ.e. ‘sú sem ráfar um
meðal þyrna’. Með tilvísuninni „Lexidio Tjormod-eggertiano“ á
hann við orðasafn, sem að stofni til er eignað Þormóði Torfasyni, en
Eggert Ólafsson og aðrir juku við, og skrifaði Jón það óbreytt upp að
mestu. Það er varðveitt í AM 980 4to (Jón Helgason 1926:317). Kafl-
mn í handritinu hefur yfirskriftina Onomasticon Thormodi Torfœi og
dæmið sem Jón nefnir er: „þat mat han meir en klungurvofu vef‘
(26).
Að lokum segir Jón að Jón Ólafsson Svefneyingur hafi nefnt við
s,g hugsanleg tensl kongul-ovu við keltneska orðið kongl ‘horn, skot’
°g ofa eða vofa ‘vefkona’.