Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Page 208
206
Orð og orðfrœði
i,
bent gæti til að litið hafi verið á skilin milli samsetningarliða þar.
Dæmi eru um/-lausar myndir í nefnifalli þegar frá 17. öld þannig að
þá þegar eru komnar fram myndirnar köngu-ló, kongu-ló, köngu-ló
sem algengastar eru í dag.
Ekki er fullljóst hvernig farið skuli með -/- milli sérhljóða, hvort
þar er einungis um ritháttarmyndir að ræða eða í sumum tilvikum leif-
ar af myndinni óf(a). Flest dæmi um myndir með -f- voru í aukaföll-
um og oftast var um köngulóarvefinn að ræða. Dæmið úr Guðbrands-
biblíu er eitt í nefnifalli fleirtölu. Engin dæmi fundust um -róf /-lófí
nefnifall eintölu. í Kleyfsa er gonguroa rituð þrisvar án -/- sem fletti-
mynd, þ. e. sem þýðing á aranea, araneus muscarius og solpuga, og
gonguloa tvisvar sem þýðing á lupus salictarius og phalangium en
þær myndir gætu verið dæmi um stafsetningareinkenni Jóns biskups
Árnasonar.
Myndin -rófa er sennilega í sumum tilvikum sett í samband við
nafnorðið rófa ‘hali, skott’ og -f- í aukafallsmyndum -ró sótt þangað,
þ. e. -rófu.
Aðeins ung dæmi fundust um köngur-ló, með -r-, í ritmáli og tel ég
þar um stafsetningarmynd að ræða, einkum eftir samtöl við heimild-
armenn OH.
HEIMILDIR OG SKAMMSTAFANASKRÁ
AM 433 fol = Handriti að orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík varðveitt í Stofnun
Árna Magnússonar í Reykjavík.
AM 738 4to = Handrit í Stofnun Árna Magnússonar í Reykjavík. [„Fáein fornmæli"
eru á blöðunum 32v-33.]
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsijjabók. Orðabók Háskólans, Reykja-
vík.
Barlaams saga 1851= Barlaams ok Josaphats saga. Udgivet af R. Keyser og C. R-
Unger. Feilberg & Landmarks Forlag, Kristjaníu.
Barlaams saga 1981 = Barlaams ok Josaphats saga. Udgjeven for Kjeldeskriftfondet
ved Magnus Rindal. Norrone tekster nr. 4. Norsk historisk kjeldeskrift-institutt,
Osló.
Björn Halldórsson. 1777. Atli edr Raadagiordir Yngismanns um Bwnad sinn helst um
Jardar- og Qvikfiaar-Rœkt Atferd og Agooda med Andsvari gamals Bónda.
Hrappsey.