Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Page 233
231
Orð og orðfrœði
Helga Haraldsson 1988-1989:16, lið 7.3). í RÍO (sjá bls. xxi, grein 6)
er farið að dæmi Berkovs (Berkov 1994:XX, grein lOc), þ. e. orðasam-
bönd eru tilgreind aðeins einu sinni, en iðulega er vísað með tákninu A
ffá öðrum flettum sem fyrir koma í orðasambandinu til þeirrar flettu-
greinar þar sem það er afgreitt. í ensk-íslenskri orðabók væri t. d. rétt
að taka með orðasambandið extract a root en óþarfi að skipa því bæði
undir extract og root. Reyndar er hvorugt gert í EÍO (sbr. 5. merking-
arafbrigði sagnarinnar extract í 3.1). Að sjálfsögðu eru áhöld um hvort
þetta eigi frekar heima undir extract eða root. Til að koma þessu atriði
betur að skal hér er látið sem orðasambandið sé tilgreind undir root og
þar með vísað til þess liðar sem gefur stærðfræðimerkingu orðsins root,
sem samkvæmt þeirri aðferð sem hér á eftir er beitt yrði 11 10: samyrði
I, sérstök fletta á undan root II; málfræðisamyrði I (nafnorð, II yrði
sögnin síðar í sömu flettigrein, syllu), og orðastæðuna extract a root
yrði svo að finna undir merkingarafbrigði 10 math (= mathematics).
Með öðrum orðum: í merkingarafbrigði 10 undir fyrra málfræði-
samyrði flettunnar root I er gert ráð fyrir notkunardæminu:
extract the square {cube} ~ of... draga út kvaðratirótina {kúbik-} afD
og er til þessa vísað með A root 11 10. Merkið ; kemur hér í stað þess
hluta orðsins á undan sem stendur á eftir lóðréttu punktalínunni i. Á
þennan hátt m.a. hefur mikið rými sparast í RÍO (sjá bls. 946, lið 15 og
16).
3.3 Dœmi um tvíbeindar orðabókargreinar
Nú skal gerð tilraun til að gera þessar glefsur úr
þá beitt svipuðum tökum og í RIO.
ex-tract I vtr [ek strakt'] I (draw out) dragaA A
(út) úr D, toga3 {tosa3 D} út; the surgeon ~ed the
bullet from the wound (skurð)læknirinn dró kúluna
út úr sárinu; ~ a tooth draga {takaA coll} tönn; I
cannot ~ the cork from this bottle without a
corkscrew ég nælc ekki tappanum úr flöskunni
nema með tappatogara 2 fig\ ~ a promise from sb ~
fáAc e-n til að lofa e-n; ~ a confession from a sus-
pect = fá grunaðan (mann) {komaA grunuðum
(manni)} til að meðganga 3 (by processing) vinnaA
EÍO tvíbeindar og er
A þríhyrningur er óreglu-
tákn. Sögnin er sterk.
(út) Venjulegir svigar
tákna valfrelsi. Orðinu
má sleppa.
Setningarlegar
upplýsingar (fallstjóm,
forsetninganotkun
o. s. frv.) eru skáletraðar.
A = akkusativus. Sögnin
stýrir þolfalli.