Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Page 237
235
Orð og orðfrœði
hæfni og vinnuaðstöðu fjölda manns og skilvirkni í flestum greinum
nútímaþjóðfélags, þá gefur auga leið að skipulagning og framkvæmd
orðabókargerðar á að vera hlutverk hins opinbera. Slíkt félagslegt
framlag mundi þegar öll kurl koma til grafar skila sér með rentum.
Sem betur fer eru ýmis teikn á lofti um að orðabókarfræði sé loks-
ins að öðlast þann sess og virðingu sem henni ber. Handhægar og skil-
merkilegar kennslubækur í greininni eru nú á boðstólum, svo sem hin
vinsæla Handbok i lexikografi (Svensén 1987 og 1993).
Æ fleiri háskólar hafa nú kennslu í orðabókarfræði á kennsluskrá
sinni. Þannig hefur Óslóarháskóli (Avdeling for leksikografi) boðið
upp á námskeið í henni nokkur ár. Helsti hvatamaður að því hefur
próf. Dag Gundersen verið. Einnig hefur Óslóarháskóli ráðið Valerij
Berkov frá Pétursborg sem fimmtungsprófessor til að tryggja grein-
inni sem færasta starfskrafta.
Að lokum vil ég þakka Jóni Hilmari Jónssyni, Kjartani Ottóssyni og
ritstjóra íslensks máls fyrir góðfúslegar og þarfar ábendingar.
RITASKRÁ
Aðalsteinn Davíðsson. 1982. Sjá SÍO.
Advanced Learners'Dictionary of Current English. 2. útg. Oxford University Press,
Oxford, 1963.
Bergenholtz, Henning. 1994. Grammatik i ordboger. SPRÁU. Sprogvidenskabelige
Arbejdspapirerfra Aarlms Universitei 1:115-124.
—. 1997. Sjá NLO.
Berkov, Valery. 1988. A Modern Bilingual Dictionary — Results and Prospects. BU-
DALEX’88 proceedings. Papers from the EURALEX Third International Con-
gress Budapest, bls. 97-105. Akadémiai Kiadó, Budapest.
—. 1994. Russisk-norsk ordbok. Universitetsforlaget, Osló.
Berkov, Valerij, Helgi Haraldsson & Ole Michael Selberg. 1996. Tospráklige ordbok-
er má samordnes. APPOLLON— Tidsskrift fra Univeritetet i Oslo 1:40—42.
Cantell. 1997. Sjá NLO.
EÍO = Sören Sörenson. Ensk-íslensk orðabók með alfrœðilegu ívafi. Örn og Örlygur,
Reykjavík, 1984.
Fjeld. 1997. Sjá NLO.
Gundersen. 1997. Sjá NLO.
Handbucher zur Sprach- und Kommunikationswissenschaft, Band 5.1. - 5.3.
Wörterbiicher. Dictionaries. Dictionnaires. de Gruyter, Berlín - N. Y. 1991.
Helgi Haraldsson. 1988-1989. Ritdómur um Norsk-íslenska orðabók eftir Hróbjart