Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 2
Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins
Forseti: Tryggvi Gunnarsson.
Varaforseti: Eiríkur Briem, prófessor.
Ritnefnd: Guðmundur Björnsson, landlæknir.
Hannes Porsteinsson, skjaiavörður.
Magnús Heigason, skólastjóri.
Rit Þjóðvinafélagsins.
í Alman. Bvfél. 1878—1908 sést, hverjar bækur fé-
lagsmenn hafa árlega fengið fyrir 2 kr. tillag sitt. En
síðan hafa peir fengið þessar bækur:
1909. Pjóðv.fél. almanakið 1910, 0,50. Andvari 34.
ár, 2,00. Dýravinurinn 13. li. 0,65 .... 3,lö
1910. Pjóðv.fél. almanakið 1911, 0,50. Andvari 35.
ár, 2,00. Æfisaga Ben. Franklins, 1,20. . . 3,70'
1911. Pjóðv.fél. almanakið 1912, 0,60. Andvari 36.
ár, 2,00. Dýravinurinn 14. h. 0,75 .... 3,35
1912. Pjóðv.fél. almanakið 1913, 0,60. Andvari 37.
ár, 2,00. Warren Hastings, 1,00...........3,60
1913. Pjóðv.fél. almanakið 1914, 1.00. Andvari 38.
ár, 2,00. Rétturstaða íslands, 4,00 .... 7,00
1914. Pjóðv.fél. almanakið 1915, 0,60. Andvari 39.
ár, 2,00. Dýravinurinn, 0,75..............3,35
1915. Pjóðv.fél. almanakið 1916, 0,75. Andvari 40.
ár, 200. Páfadómurinn, 1,75...............4,50
1916. Pjóðv.fél. almanakið 1917, 0,75. Andvari 41.
ár, 2,50. Dýravinurinn 17. h. 0,75 .... 4,00
Félagsmenn hafa pannig fengið ár hvert talsvert
meira en þeirra 2 kr. tillagi nemur.
Peir, sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá 10°/»
af ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak
sitt við útbýtingu á ársbókum meðal félagsmanna og
innheimtu á 2 kr. tilllagi þeirra. Af öðrum bókum
félagsins, sem seldar eru, eru sölulaun 20°/o.