Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 124
Hlautégstautablautabraut, | bikkjan skrykkjótt nokkuð gekk
hún þaut og hnaut, ég hraut í laut, | hnykk með rykk í
skrokkinn fékk. [Ól. Br.
*Beiðiégþann,semdrýgirdáð, | og deyð áhörðumkrossi Ieið,
að sneyða þig frá nægð og náð, | ef neyðir mig að sverja eið.
[L. B.
Vertu dyggur trúr og tryggur, | tungu geym vel þína,
við engan styggur né í orðum hryggur, ] athuga ræðu mína.
Lítillátur ljúfur og kátur, | leik þér ei úr máta,
varastu spjátur, hæðni, hlátur, [ heimskir menn svo láta.
Læiðu gott á meðan mátt, | máttur þinn kann dvína brátt
brátt af láta illu átt, | átt Guð biðja dag sem nátt.
Víst ávalt þeim vana halt, | vinna lesa og iðja,
en um fram allt, þú ætíð skalt, | eiska Guð og biðja. [H. P.
* *
*
Eitthvað vinna er nú mál,(' | óg svo Iengi höfum mál(5
sem best nota sérhvert mál,(3 | senn því kemur æfi mál.(4
Athugum vor eigin mál,(5 | áður en þau fara í mál(6
að allri stærð kemst eitthvert mál,(7 | á öllu hafa sumir mál.(s
L. v.
Skyring1 skammstafa.
A. B. Arni Böðvarsson, skáld á Ökrum.
A. G. Asmundur Gíslason
B. H. Björn Halldórsson, prestur í Laufási.
B. H. J. Bólu-Hjálmar Jónsson.
G. B. Guðmundur Bergþórsson, Stapa.
G. E. Gísli á Eiríksstöðum.
H. Bj. Hannes Bjarnason, prestur Ríp.
G. Sk. Gísli f Skörðum.
G. K. Gísli Konráðsson.
H. J Hallgrímur Jónsson, læknir.
H. P. Hallgrímur Pétursson, prestur.
H. S. Helgi Sigurðsson, prestur Melum.
J. Hall. Jónas Hallgrímsson skáld.
J. Hj. Jón Hjaltalín, prestur Breiðabólsstað.
*) Sagt er að Látra Björg hafi sloppið frá að sverja, þegar húo flutti
sýslumanninum vísu þessa.
t) Hæfilegur tími. 2) Málfæri. 3) Morgun og kvöld mál. 4) Æfi endi.
5) Málefni. 6) Málaferli. 7) Mælir og mæling. 8) Umtal.
(70)