Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 165
Lœknirinn; »Eg óska ijður tilhamingju herra Munk»„
Sjúklingurinn (áhyggjufullur): Eg tek þetta svo,
að læknirinn áliti að mér balni«.
Lœknirinn: »Nei! ekki meinti eg það, en sjúkdóm-
ur yðar er svo sjaldgæfur, að reynist það rétt, sem
við læknarnir héldum í dag á fundi, þegar þér verðið
kruflnn, þá er ákveðið að láta sjúkdóminn heita eflir
yður »Morbus Munkíus«, svo við það verðið pér
najnfrægur maður«.
* -k
Anna: »Er þessi mynd at unnustanum þínum?<«
Olga: »Já!«
A.: »Er hann gáfaður?«
O.: »Nei! heimskur«.
A.: »Hann er ekki fríður«.
O.: »Nei! hann ér reglulega ljótur«.
A.: »Er hann af góðu fólki?«
0.: »Nei, þvert á móti«.
A.r »Og þu ætlar að giftast svona manni«.
0.: »Hver segir, að eg ætli að gi/tast honum,
þó hann sé í bráðina nnnustinn minn«.
Ung og fríð kona var flutt á sjúkrahús, og var
gerður holskurður á henni, en áður svæfðu lækn-
arnir hana.
Meðan skurðurinn var gerður, talaði hún upp
úr svefninum, eins og altítt er um svæfða sjúklinga,
að þeir tala um áhyggjuefni sín: y>Kystu mig, Lárus!
— Kgstu mig aftur, elsku Lárus«.
Pegar konan var orðin albata og læknirinn kveð-
ur hana, sagði hann: »Verið þér nú sælar, og berið
honum Lárusi kveðju mina«.
Frúin: »Hvað? Pekkið þér hann«.
Lœknirinn: »Já, eg veit að hann muni vera
maðurinn yðar«.
Frúin: »Nei! hann er vinnumaður okkar«.
Tr. G.
(111)