Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 156
í þeim peningum, sem eru á sífeldri ferð milli manna,
mundi þeir slitna fljótt og gildi þeirra rýrna. A
Norðurlöndum er í gullpeningum 9/10 guli, */10 kopar.
í silfurpeningum eru hlutföllin þannig:
Pyngd Paraf silfur Kopar
2 kr. peningur er 15 grömm 12 grömm 3 grömm
1 — — — 7,5 - 6 — 1,5 —
25 aura — — 2,i - 1,45 0,95
10 — — — l.i — 0,58 0,82
5 aur. eru 8 gr., 2 aur. 4 gr., 1 eyrir 2 gr.
í þessum pen. er 95,o kopar, 4,o tin, l,o zink.
Einn pottur er 0,»68 líter, 1 pottur er því si/iooo
stærri en líter.
* *
*
Um fossa-afl:
Nýlega er skýrt frá í ensku riti um nokkur Evrópu- -
lönd, hve mörg hestöíl séu í fossunum og hve mikið
af því sé notað:
í Þýzkalandi eru notuð 31,a °/o af 1,425,000 hest-
öílum, í Sviss 25°/o af 1,500,000 hestöflum, í Noregi
12 °/o af 7,500,000 h., Frakklandi 11 °/o af 5,857,000 h.,
Ítalíu 10°/o af 5,500,000 h., Englandi 8,s °/o af 943,000 h.,
Svíaríki 8,5°/o af 5,750,000 h., Austurríki og Ungverja-
landi 8 °/o af 6,460,000 h., Spáni 6 °/o at 5,000,000 h.
Á íslandi eru hestaöfl í fossunum svo skiftir
miljónum, en ekkert notað. Nokkur vorkunn ér oss,
þegar stóru auðs- og menningarþjóðirnar eru ekki
komnar lengra á leið, að nota aflið i sínum fossum.
En íslendingar eru nú búnir að leggja beizli
við svo marga folana, að vonandi er, að ekki líði
margir tugir ára, þangað til að þeir læra að leggja
beizli við fossana.
Pegar það er gert og gagnið af því sést, þá segja
eftirkomendurnir: »Pað er furða, að feður vorir og
afar gátu afborið, að láta svona mikinn auð liggja
ónotaðan og óarðberandi«.
(102)