Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 107
Skólabyggingin hefir hieypt fram útgjöldunum eitt
árið, en annars mun víða standa líkt á.
Því miður brennur víðast við, að fátækrafram-
faerið er stærsta útgjaldagreinin.
Árið 1908 var byrjaður undirbúningur til gaslýs-
ingar í Reykjavík, og 11. júlí 1910 var búið að leggja
svo mikið af gasleiðslu-pípum til lýsingar á götum
og í húsum, að 738 gaslampar voru komnir í 157 hús
og 78 gaseldavélar.
Við árslok 1915 var gas notað í 850 húsum með
4,608 gaslömpum og 1,307 gaseldavélum, enn fremur
til 15 mótora, 62 gasofna og 217 götuljósa.
1915 —14. desember var gasstöðin búin að fram-
ieiða 2 mill. teningsmetra af gasi. Og á þessu ári
tekur Reykjavík við allri stjórn gasstöðvarinnar, sem
þýzkur maður hefir haft eitir samningi til þess tíma.
*
í febrúarmán. voru konsúl Relgíu (búsettum í
Reykjavik) afhent 5,510 kr., sem safnað var víða hér
á landi til líknar nauðstöddum í Belgíu.
Sjálfsagt hverfur þetta eins og lítill dropi inn í
hinar slór-miklu gjafir, sem þeir fá frá Ameríku og
niörgum öðrum löndum. En vel fór það samt, að
íslendingar sýndu Belgjum vott um hluttekning í
Rágindum þeirra.
En svo lítur út, sem torslöðunefndin hafi álitið,
að hér væri ekki um bráða þörf að ræða, þar sem
Peningarnír voru sendir heilu ári eftir, að sam-
skotin byrjuðu.
* *
*
Rnuð jól
voru næstliðin jól (1915) viðast sunnanlands. Dagana
tyrir jól var þýða og blíðu-veður. Fyrsta og annan
(53)