Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 110
húsið á Stangárbakka við Húsavík brann fyrra ár,
varð manntjón. En nú hefir konan Hólmfríður
í’órarinsdóttir fengið verðlaun fyrir björgun og
unglingurinn Jóel Hjálmarsson, sonur bóndans, sem
lézt í brunanum.
Landsbókasafnið árið 1915.
Nóv. til Apr. 5 mán. lánað 12,190 bindi 7,668 lesend.
Apr. — Júlí 3 — — 4,382 — 2,410 —
Júli — Nóv. 4 — — 7,178 — 2,568 —
Samtals 23,750 bindi 12,646 lesend.
út úr bókas. lánað — 3,720 — 345 —
★ *
*
í þremur sýslum sem liggja milli Sólheimasands
og Hvalfjarðar, sem er Arnes,- Rangarvalla,- Gullbr.
og Kjósarsýslur, að meðtaldri Reykjavik og Hafnarf.,
er af öllu framtali eða eign landsins: Fólkstal 33°/o.
Nautpeningur 32°/o. Sauðfé 23°/o. Hross 28°/o. Taða 28°/o.
Úthey 31°/o. Róur og kartöfflur 60°/o. Félagar búnað-
artélagsins 28°/o-
Umtalað svæði mun vera nálægt 16°/o aflandsins
byggðu landi. — otöldu sýslurnar eru 16.
AtYÍnnnvcgir 1911, af hverju hundraði.
Við landbúnað .............
- sjávarútveg..............
— handverk, iðnað ......
— verzlun og siglingar. . . .
Embættismenn og aðrir sem
ekki stunda líkaml. vinnu .
Peir, sem lifa af eftirlaunum,
fátækrastyrk og eign ......
ísland Færeyjar Danmörk
51,o 18,4 35,i
18.7 52,s 1,3
7,i 10,4 27,3
4,6 8,0 16,6
3,o 2,t 5,3
15,6 8,3 14,5
100 100 100
Fólksfjöldi í sveit, af hverjum 100 landsbúum.
Svíaríki 43,t. Danmörku 37,s. Noregi 35,4. Frakk-
landi 41,4. Relgíu 19,o og Bandaríkjum 17,o.
Á íslandi er talið 51,o lifi af landbúnaði, og l6,o
af landbúnaði og sjávarútveg samanlögðum.
(56)