Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 136
Þrjár ungar stúlkur sátu í járnbrautarvagni næst-
liöinn vetur í einhverju ótriöarlandinu. í sama vagni
var öldruð kona og aldraður karlmaður. Hún hag-
aði sér nokkuð hjákátlega, og taldi alt af á fingrum
sér í sífellu, »einn, tveir, prir«. Annað heyrðist ekki
til hennar, svo stúlkurnar fóru að hlæja.
En hláturinn fór af peim, pegar aldraði maður-
inn sagði peim, að konan hefði átt prjá syni, sem
allir væru nú falinir í stríðinu mikla, og nú væri-
hann á leiðinni með hana á geðveikrahæli.
* *
*
Horace segir: í háskólanum var mér kent tals-
vert í stjörnufræði, en pegar eg fór paðan, var eg
mjög ófróður um minn eigin líkama og skilyrðin
fyrir heilbrigði hans.
Afleiðingin varð sú: að í fjögra ára háskólaveru
minní misti eg heilsuna, sem eg hef aldrei náð full-
komlega aftur. Mér hefði verið betra, að læra meira
i heilsuíræði íyrstu árin, en minna í stjörnufræði.
— Margir missa heilsu sína fyrir pekkingarleysi og
hirðuleysi.
* *
*
Kaupmaðurinn N. N. var mjög reglusamur við
öll sín störf. Ár eftir ár opnaði hann búð sína, peg-
ar kl. sló 6 á morgnana. Á síðari árum æfi hans sat
ungi búðardrengurinn hans hvern morgun á tröpp-
unum, pegar hann kom að búðinni. Þessa skyldu-
rækni drengsins pótti kaupm. vænt um, sem siðar
kom fram, pvi pegar erfðaskráin var lesin eftir hann
dauðann, hafði hann arfleitt drenginn að meiri hluta
eigna sinna. — Ástæðan, sagði hann að væri skyldu-
rækt drengsins, og pað álit sitt, að pessi hluti eigna
sinna mundi heldur aukast en rýrna í höndum
drengsins.
Saga pessi getur verið til athugunar fyrir upp-
vaxandi ungdóminn hér á landi.
(82)