Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 154
saman á sömu mynd. Vanalega er fjórði og flmti
liður horínir eða svo lasburða, að þeir geta ekki
hreyft sig langt. Myndin síðasta er af konu og af-
komendum hennar í Strandley við Friðrikshöfn á
Jótlandi. Hún er 86 ára gömul og heitir Inger Olsen.
Hún er[ömmu-amma litla barnsins, en líturpó útfyrir,
að vera vel hress, þegar myndin var tekin. Tr. G.
Heilræði.
1. Prennu verður þú að hafa stjórn á: Lunderni
pinu, íungu pinni og hegðan pinni.
2. Þrent skaltu fyrirlíta: Mannvonsku, öfund og
vanpakklæti.
3. Prent skaltu ástunda: Hugrekki, iðni og mann-
kœrleika.
4. Þrent skaltu elska: Sannleika, dggð og réttlœti.
5. i*rent skaltu hafa viðhjóð á: Iðjulegsi, vondum
félagsskap og nautn áfengra drgkkja.
6. Prenns skaltu óska þér: Heilbrigði, góðs lundernis
og góðra vina.
Kínversk spakmæli.
1. Vertu herra vilja píns, en þjónn samvizku pinnar.
2. Polinmœði er áreiðanlegasta hjálparmeðalið í
þrautum og sorgum.
3. Pann fátœka vantar flest, þann ágjarna alt.
4. Sá, sem raupar af þvi, að hann eigi marga vini,
en talar ekki um hvernig þeir eru, er likur manni,
sem hrósar sér af því, að hann eigi stórt bindi
af hálmstráum til að styðja sig við.
5. Lukkan kemur vanalega einsömul, en ólukkan
með fylgisveina.
6. Sá, sem kaupir það, sem hann þarf ekkí að nota
eða eiga, hann vantar áður langt líður verð fyrir
það, sem hann þá þarf að kaupa.
(100)