Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 140
Kænn dómari
(kínverskur).
Blindur stafkarl, er vann fyrir sér með fiðluspili,
hafði preifað sig áfram að á einni, og vissi engin ráð
til pess, hvernig hann gæti komist yfir hana. Pá bar
par að oliusala, kendi hann í brjóst um blinda mann-
inn og mælti:
»Eg skal vaða með pig yfir ána, en pú verður
að halda á fjársjóð mínum og gæta hans, meðan eg
præði vaðið«.
Þefta póttu blinda manninum góð boð, hann
skreiddist á bak olíusalans — og tók við sjóðnum —
pað voru peningar peir, sem olíusalinn hafði selt
olíu fyrir pann dag.
Þegar peir voru komnir yfir ána heimtaði olíu-
salinn fjársjóð sinn.
En blindi maðurinn sagði, að fjársjóðurinn væri
sín eign. Hann æpti hástöfum og bað guð og góða
menn,*að vera vitni peirra ranginda, er olíusalinn
stóri^og sterki vildi hafa í frammi við sig aumingj-'
ann blindan.
Ekki stóð lengi á pví, að margt fólk pyrptist
kringum pá, og pó olíusalinn reyndi að verjast hinni
röngu ásökun, pá stoðaði pað ekki, allir drógu taum
blinda mannsins, og svo fóru leikar, að menn börðu
olínsalann.
Málið komst nú til dómarans aðgerða. Báðir að-
ilar féllu til fóta dómaranum, og báðir sögðust eiga
fjársjóðinn.
Dómarinn hlustaði á framburð beggja með at-
hygli, mælti síðan: »í pessu vandasama máli verð
eg að leita frétta vatnaguðsins«.
Hann lét færa sér fat með vatni, helti peningun-
um fniður í vatnið og hrærði lengi peningunum í
vatninu eins og hann væri að pvo pá. Að pví búnu
beygði hann sig og horfði með athygli á yfirborð
(86)