Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 55
Panamaskurðurinn.
Um miðjan september 1914 var Panamaskurður-
inn opnaður til almennra umferða, en frá pví í októ-
ber árinu áður höfðu smærri skip getað farið eftir
skurðinum alla leið frá Atlantshafi til Kyrrahafs. —
Höfin náðu saman í Panamaskurðinum 11. október
1913.
Panamaskurðurinn er mesta mannvirki jarðar-
innar. Hugmyndin um að petta verk pyrfti að vinn-
ast, kom upp pegar á landafundatimanum. Spánskur
siglingamaður, Vascó Balbóa (1475—1517), fór fyrstur
Norðurálfumanna vestur yfir Panama, til stranda
Kyrrahafsins, og helgaði konungi sínum par land og
sæ. Og er menn kyntust landinu nánar, kom hug-
myndin fljótt fram, að gera mætti skipgengan skurð
frá hafi til hafs. En Filippus II. Spánarkonungur
(1556—98) vildi ekki heyra pað nefnt og kallaði hugs-
Unina uppreisn gegn alvitrum guði og peirri niður-
röðun i náttúrunni, sem af honum væri sett. Kemur
hugmyndin svo eigi verulega til orða aftur fyr en
komið er fram á 19. öld. Pá er pað frelsishetja Suð-
uramerikumanna, Simon Bolivar (1783—1830), sem
vekur hana upp. Hann lét skömmu fyrir dauða sinn
gera ýmsar mælingar til undirbúnings verkinu, og
var pað eftir hvötum pýzka náttúrufræðingsins Alex-
anders Humboldt. Eftir 1844 var enn mikið að pess-
um mælingum unnið. Á árunum 1870—74 voru nýjar
mælingar gerðar, nákvæmari en áður. Varpaðstjórn
Bandaríkjanna, sem pá gerði út nefnd manna til
mælinganna. 1876 kom svo Lessepsfélagið franska til
sögunnar. Lesseps hafði pá fyrir nokkrum árum lokið
viö Sues-skurðinn og var heimsfrægur maður fyrir
pað verk. Nú myndaði hann félag til pess að koma
hugmyndinni um Panamaskurðinn í framkvæmd.
Þetta félag lét mæla ýmsa vegi, sem hugsanlegt væri
(1) 1