Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 92
Hjónavíg'slur, fæðingar og manndauði.
1911 1912 1913 1914
Giftingar 517 497 494 560
Fæðingar 2105 2234 2216 2333
Tviburafæðingar 9 33 34‘ 25
Andvana fædd 63 76 84 56
Dánir 1151 1170 1060 1429
Árin 1911 og 1912 dóu á íslandi af hverju pús.
manns 13,5. En árið 1913 dóu af hverju þús. í Hol-
landi 12,s, Danmörku 12,5, Noregi 13,2, Svíaríki 13,e,
Englandi 13,7. í öðrum Evrópu-löndum var mann-
dauðinn meiri. — En fæðingar voru aftur þeim mun
fleiri en dauðsföllin, að landsmönnum fjölgaði þessi
sömu ár af hverju þúsundi: Á íslandi 9,a0/oo, Dan-
mörku 10,s°/oo, Noregi 9,5°/oo, Svíaríki 7,s°/oo.
Búpeningseign landsraanna.
Ár Nautpen- ingur A hverja 100 menn Sauðfé A liverja 100 menn Hross Á liverja 100 menn
1703 35,860 71 278,994 554 26,909 53
1770 30,096 65 140,056 303 32,289 70
1783 20,067 )) 236,251 )) 35,939 ))
1800 23,298 49 304,198 644 28,300 60
1820 23,023 )) 260,156 )) 28,166 ))
1834 27,703 49 398,839 712 39,307 70
1855 24,067 37 489,932 758 40,389 62
1871 19,111 27 366,080 525 29,689 43
1890 20,947 30 445,855 629 31,281 44
1901 25,674 33 482,189 614 43,199 55
1904 30,498 )) 495,170 )) 47,545 »
1906 25,159 )) 549,563 )) 48,908 »>
1908 23,413 )) 512,418 )) 45,121 »
1910 26,338 31 578,634 679 44,815 53
1912 26,292 30 600,549 695 45,847 53
1913 26,963 31 634,964 729 47,160 54
1) Af þessu tvær þríburafæðingar.
(?8)