Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 102
.
Á næstliðinni vetrarvertíð (1916) dróg sá afla-
bæzti fisk fyrir 1200 kr. í 13 vikur. Pað er sjaldgæft,
að peir sem sjó stunda, fái svo mikið fyrir vinnu
sína, nema peir sem á botnvörpuskipum eru.
Svo sýnist, sem bæði hásetar og skipaeigendur
megi iðrast eftir pví, pegar pilskipin voru nýlega
seld til Færeyja fyrir lítið verð, og öðrum fargað á
ýmsan hátt.
Nú eru 17 pilskip eftir við Faxaflóa, en um alda-
mótin voru pau milli 60 og 70.
★ *
*
Verðlaun úr Eæktunarsjóði
voru árið 1915 veitt samtals 5300 kr. Par af fengu 2
menn 150 kr. verðlaun, 4 menn 125 kr., 8 m. 100 kr.,
22 m. 75 kr. og 41 m. 50 kr.
Þegar farið er eftir sýslum, pá voru veitt verð-
laun 9 mönnum í V.-Skaftafellssýslu, 10 m. í Rangár-
vallasýslu, 25 m. í Árnessýslu, 3 m. í Gullbringu- og
Kjósarsýslu, 8 m. í Borgarfj.sýslu, 1 m. í Mýrasýslu,
1 m. í Snæfellsnessýslu, 1 m. í Dalasýslu, 5 m. í
Strandasýslu, 3 m. í Húnavatnssýslu, 6 m. í Skaga-
fjarðarsýslu, 2 m. í Ej'jafjarðarsýslu, 5 m. í S.-Ping-
eyjarsýslu, 1 m. í N.-Múlasýslu og 4 m. í S.-Múlasýslu.
Árið 1902 var byrjað að veita verðlaun úr Rækt-
unarsjóði. Á pessum 14 árum hafa 678 menn notið
peirra. Par af hafa 14 menn fengið verðlaun prisvar
sinnum og 110 menn tvisvar.
Hæstu verðlaun hafa verið 200 kr., sem alls 9
menn hafa fengið. 22 menn hafa fengið 150 kr., 25 m.
125 kr., 88 m. 100 kr., 177 m. 75 kr. og 495 m. 50 kr.
Pegar sömu mönnunum mörgum eru veitt verð-
laun tvisvar og prisvar, og búið er að greiða 55,000
kr. á fáum árum, pá kemur manni í hug, hvort eigi
væri hægt að verja til meira gagns framvegis, ein-
hverjum ákveðnum hluta af peirri upphæð, sem nu
er varið til verðlauna. Tr. G.
* H
(48)