Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 145
Tvær smásögur.
Oamli Pétnr (nokkuð kaldlyndur).
Friðrik vár skólapiltur mjög efnilegur, sonurríks
baróns. Hann var í náms-skóla, langan veg frá föður-
garði, pegar saga pessi gjörðist.
Langur tími var liðinn, sem hann ekkert bréf
fékk frá foreldrum sínum, og var pví farið að leið-
ast, að fá engar íréttir að heiman. En pess fegnari
varð hann pegar hann leit eitt sinn út um gluggann
og sá Gamla Pétur, vinnukarl föður síns á leiðinni til
sín. Stekkur hann pví úr sæti sínu og hleypur út á
móti gamla Pétri, og spyr hann glaðlega, hvaða fréttir
hann segji nú að lieiman.
Pétur: »Fréttir—eg held eg segi ekki miklar fréttir«.
Friðrik: »Jú! eitthvað geturðu sagt mér, nú er svo
langt síðan, að eg hef nokkuð frétt að heiman«.
Pétur: »Eg sá hrafnagang á leiðinni hingað«.
Friðrik: »Ekki er pað svo merkilegt, hvað voru
þeir að gjöra greyin?«
Pétur: »ÆtIi peir hafi ekki verið að ríta í sig
skrokkana af hestunum hans föður píns«.
Friðrik: »Hvað sfegirðu — eru fallegu gráu hest-
arnir hans föður míns dánir?«
Pétur: »Ó já! Peir drápust beinlínis af prej'tu«.
Friðrik: »Af preytu — hvað segirðu? Pað er ó-
mögulegt, hann faðir minn fór ætíð svo vel með pá
og lofaði engum að brúka pá nema hann væri sjálf-
ur með«.
Pétur: »Eg held að flest hafi verið gripið og
hrifsað í leyfisleysi, pegar húsið foreldra pinna brann,
með öllu sem í pví var, nema mönnunum«.
Friðrik: »Húsið brunnið — er stóra húsið fallega
hans föður míns brunnið? Skelfing er að heyra petta.
Vita menn nokkur orsökina til brunans?«
Pétur: »Ætli pað hafi ekki verið af ljósaganginum
og æðisganginum um alt húsið, pegar hún móðir pín dó«.
(91)