Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 146
Friðrik: »Dauð! — Er móðir mín dáin? Hvaða
skelfingar sorg á að dynja yfir mig alt í einu! Vita
menn úr hverju hún dó?«
Pétur: »Skyldi hún ekki hafa dáið af sorg og
harmi, út at henni systur pinni«.
Friðrik: »Systir minni, er hún líka dáin? voða-
legar fréttir færir pú mér«.
Pétur: »Nei! verra en dáin, hún hljóp burt með
pessum strák sem hún lést vilja eiga, en foreldrar
hennar vildu hvorki heyra né sjá«.
Friðrik: »Petta eru voða fréttir, hvernig stendur
á pví að faðir minn skyldi ekki skrifa mér um öll
pessi ósköp, hefirðu ekkert bréf til mín frá honum?«
Pélur: »0 jú! Einhver bréfskekkill frá honuni
held eg sé hjá mér«.
Síðan fór Pétur niður i vasa sinn og tekur par
upp bréf, sem hann loksins fær Friðrik.
Tveir gamlir kunningjar.
Anton: »Komdu nú sæll gamli kunningi, nú er
langt siðan við höfum sézt«.
Brandur: »Nokkuð svo — í sama máta«.
Anton: »Margt hefir nú á daga drifið fyrir báðum
okkur. Eg hef heyrt, að pú hafir gifst, svo eg býst
við að pú sért nú lukkulegur«.
Brandur: »Nokkuð svo, eg hreppti allra mesta
nauðunar skratta, svo eg hafði aldrei frið fyrir nauð-
inu úr henni.
Anton: »Það var mikil óhappa gifting«.
Brandur: »Nokkuð svo, eg fékk pó 4000 kr. til
umráða, sem hún átti pegar við giftumst«.
Anton: »Já, já! Pað var stór bót í máli«.
Brandur: »Nokkuð svo, eg naut pess ekki lengi.
Eg keypti skepnur til búsins fyrir mest af pening-
unum, en svo misti eg pær pví nær allar harða vet-
urinn, pegar stóri fellirinn gekk yfir mest af landinu«.
(92)