Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 118
JFiskveidar Norðmauna 1916.
1916 1915 19U
Porskur, milj. fiskar . . . 41,7 53, 63,o
Par af hert milj. fiskar . . 2,6 11,3 10,i
saltað milj 35,8 39,7 50,a
Lýsi gufubrætt, hektól. . . . 50,053 43,190 46,910
Lifur — — . . 4,638 7,404 8,993
Hrogn, hektól 61,867 51,906 60,480
Síld, málstunna 950,820 684,176 668,500
Þorskaflinn metinn miij. kr. 19,8 6,3 4,8
Síld, vetrarafli, milj. kr. . . 31,8 6,4 3,3
— vorafli, milj. kr. . . . 39,8 6,8 2.4
Pegar litið er yfir afla-skýrslu Norðmanna hér
að ofan, pá stingur fljótt í augun verðmunurinn á
porski og síld árin 1916—1914. 1916 er þorskaflinn '
metinn 19,a milj. kr., en 1914 4,e milj. kr., en þó er
þorskurinn það ár */3 tneiri. Og sama er að segja
um síldina. Arið 1916 er hún metin 71 milj. kr., en
1914 5,7 milj. kr. Að sönnu er sildveiðin V3 minni
það árið, en það gerir minsta verkun á verðmuninn.
Aðal-orsökin er Evrópu-styrjöldin mikla, og þar af
Jeiðandi hið háa verð, sem Þjóðverjar bjóða til þess
að verjast hungrinu.
Að eins á þorski og síld græða Norðmenn 80
miij. kr., þar við bætist svo gróðinn á vörum þeim,
sem Iandbúnaðurinn gefur af sér, og útfluftur trjá-
viður, sem hækkað hefir í verði um helming. — En
þó græða þeir mest á skipum sínum, því flutnings-
gjaldið hefir margfaldast við það sem áður var. —
Ðálitið skarð í. skipagróðann höggva þau skip, sem
hernaðarþjóðirnar hafa skotið og sökt fyrir Norð-
mönnum.
Þegar litið er á auðinn, sem streymir til Norð-
manna og eymdina í Þýzkalandi, þá sannast þar
gamli málshátturinn: »eins, dauði er annars brauð«.
(64)