Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 96
í mínu ungdæmi hugsuðu örfáir menn um kyn-
bætur, að eins fáir menn í Bárðardal og Mývatns-
sveit byrjuðu félag sín í milli til að velja valda hrúta.
Jón H. Þorbergsson var leiðbeinandi og aðal-
matsmaður á ofannefndum sýningum. Búnaðarfélagið
kostaði ferðir hans og greiddi styrk til sýninganna í
tveim sýslum, hitt borguðu sveitirnar sjálfar.
* ■*
*
Áveitn-fyrirtæki.
Nokkrir bændur í Mývatnssveit höfðu samtök
næstliðið sumar (1915), að stífla Laxá, par sem hún
rennur úr Mývatni, til pess að hækka vatnið í vatninu,
svo pað gengí upp á engjar peirra og par með auka
grasvöxtinn, en til pess full not yrði að pví, pá purfti
vatnið að hækka um 60 centim. Samkvæmt peirri litlu
reynslu sem fengin er, hafði vatnið hækkað um 10
centim. á sólarhring. Aætlað var að kostnaðurinn
yrði 3000 kr., par af er notað 2500 kr.
í Beykjadal í Þingeyjarsýslu hafa 8 búendur lagt
í pað, að setja stíflu i Reykjadalsá, til pess að hækka
vatnið í ánni, svo pað nái upp á engjar peirra. —
Kostnaðurinn er áætlaður alt að 1300 kr.
Árið 1913 byrjuðu feðgarnir Sigurður og Olafur
sonur hans á Hellum í Skagafirði að hefja vatnið úr
Héraðsvötnunum með vindmyllu upp á engjar sínar.
Síðan hafa peir endurbætt áhöldin, svo að næstliðið
vor gat vindmyllan ausið nálægt 5000 tn. af vatni á
kl.stund upp á engjarnar í meðal sterkum vindi. —
Landið sem veitt er á eru 30—40 hektarar.
Hæð súlunnar er 4 metrar og snigillinn, sem
vindur upp vatnið er 1 m. í pvermál, en aðal-hjólið,
sem stendur í sambandi við hann, er 6 m. í pvermál.
Spaðarnir á vindhjólinu eru 48 alls, og hver peirra
er 1,3 m. að pvermáli.
Kostnaður við útbúnaðinn var orðinn yfir 1200 kr.
Öll pessi fyrirtæki eru lofsverð, pví pau sýna,
(42)