Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1917, Blaðsíða 144
Dauðans engill brosti þá og sagði: »Satt segir
J)ú. Væri eg látinn njóta sannmælis, pá flyt eg öllum,
sem vel hafa lifað, meiri blessan, en pú getur gert,
pví eg flyt pá héðan til miklu betri heimkynna, en
peir eiga hér«. Tr. G.
Rökliursögur.
Marga vetur hafði móðir mín pann sið i skamm-
<deginu, að segja vinnufólkinu sögur í myrkrinu áður
<en kveikt var, sem faðir minn las henni við ljós
kvöldin áður, meðan hún sat við vinnu sína. Bað-
stofan var hólfuð í sundur, og var sá endi, sem for-
eldrar mínir og við krakkarnir vorum í, kallaður
prestshjónahúsið, en hinn endinn frambaðstofa.
Fólkið heyrði pví ekkert af pví, sem faðir minn las.
Móðir min var minnisgóð og sjerlega lagin að segja
sögur skemtilega, svo fólkið var mjög pakklátt fyrir
pessar rökkur skemtanir. — Vinnukonurnar og við
krakkarnir, sem vorum stálpuð, sátum við prjóna
meðan sögurnar voru sagðar, en vinnumennirnir,
sem gættu gripa og sauðfjárins á daginn, lágu upp í
rúmi og hvíldu sig eftir dagsins erfiði.
Ekki ætla eg að segja ágrip af löngum sögum
ínnlendum og útlendum, sem móðir mín sagðí, en
-eg ætla mér að eins, að segja hér tvær smá sögur,
í peirri von, að krökkum og unglingum pyki eins
gaman að peim, eins og okkur systkinunum í Lauf-
ási pótti, pegar móðir min sagði pær í gamla daga.
T3kki eru pær samt sagðar, sem sýnishorn af sögum
þeim, sem hún sagði fólkinu í rökkrunum. Margar
peirra voru skemtilegar og langar, og cntust um mörg
rökkur, en enga peirra gæti eg nú sagt orðrétta nema
þessar tvær, sem hér standa, og marka eg á pvi, að
mér sem barni hefir pótt mest gaman að peim.
(90)